Takk fyrir mig, yndislega eyja

„Því vil ég segja, takk fyrir mig. Yndislega eyja, ég kem aftur til þín.” Þessi texti er væntanlega í hugum margra sem fóru frá Eyjum eða era að fara frá Eyjum í dag. Þjóðhátíðargestir yfirgefa nú eyjuna einn af öðrum og ganga flutningar til lands vel. Halldór B. Halldórsson setti saman þetta skemmtilega myndband frá […]
„Verður nóg að gera hjá okkur næstu dögum”

Það hefur ekki verið slegið slöku við í makrílvinnslunni hjá Vinnslustöðinni þrátt fyrir að Eyjamenn haldi sína Þjóðhátíð. Rætt er við Sindra Viðarsson, sviðsstjóra uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar á fréttavef fyrirtækisns í morgun. „Já, það er rétt. Við erum búin að vera á fullu í vinnslu síðan á laugardagsmorgun. Þá kom Huginn með ca. 1.300 tonn. Við […]
Erilsamt hjá lögreglu í nótt

Erilsamt var hjá lögreglu í nótt og gista sex fangageymslur eftir nóttina. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í Eyjum sem birt er á facebook-síðu embættisins. ÞAr segir jafnframt að fimm líkamsárásir hafi verið tilkynntar til lögreglu og eru þau mál til rannsóknar. Einn aðili veittist að lögreglumanni og við handtöku fundust á honum […]
Sunnudagurinn í myndum

Lokadagur Þjóðhátíðar var í gær og margt um manninn á hátíðarsvæðinu. Einn þeirra var Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari sem fangaði stemninguna í gegnum linsuna. (meira…)
Ánægja með aðsóknina

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum náði hámarki í Herjólfsdal þegar Magnús Kjartan Eyjólfsson stýrði Brekkusöng fyrir fulla brekku af gestum undir miðnætti í gærkvöldi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum hátíðarinnar. Fyrr um kvöldið höfðu Björgvin Halldórson, Sigga Beinteins, Stebbi Hilmars, Emmsjé Gauti, GDRN og Flóni sungið með Stuðlabandinu á kvöldvökunni. Eftir miðnætti stigu Birnir, Flóni, […]