Kastar steinum úr glerhúsi

DSC_3312

Það var fróðlegt að fylgjast með Páli Magnússyni, forseta bæjarstjórnar Vestmannaeyja í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi. Þar gagnrýndi hann þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að stækka ætti Þjóðleikhúsið með nýjum sal í tilefni 75 ára afmæli hússins. Hann sagði það óheppilegt að forsætisráðherra hafi sagt mikilvægt að beita aðhaldi í ríkisrekstri í ljósi óbreyttra stýrivaxta skömmu fyrir […]

Gul viðvörun syðst á landinu

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun á Suðurlandi vegna austan hvassviðri syðst á svæðinu. Tekur viðvörunin gildi á morgun, þriðjudag kl. 12:00 og gildir til kl. 20:00. Í viðvörunarorðum segir: Austan 13-20 m/s undir Eyjafjöllum og í Mýrdal með snörpum vindhviðum, varasamar aðstæður fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Hægari vindur annars […]

Íslandsmót golfklúbba fór fram um helgina

Íslandsmót golfklúbba fór fram á golfvellinum í Vestmannaeyjum dagana 22.–24. ágúst. Keppt var í 1. deild kvenna 50+ og 2. deild karla 50+, og alls tóku 16 klúbbar þátt í mótinu. Að lokinni keppni stóðu Golfklúbbur Skagafjarðar og Golfklúbbur Keilis uppi sem Íslandsmeistarar í sínum flokkum. Lið Golfklúbbs Vestmannaeyja (GV) stóð sig einnig vel. Kvennasveitin […]

Hækkandi ölduspá þegar líður á kvöld

Tilkynning frá Herjólfi Vegna veðurs og ölduspár vill Herjólfur vekja athygli farþega á mögulegum breytingum á ferðum. Mikilvægt er að fylgjast vel með tilkynningum, þar sem aðstæður geta breyst með stuttum fyrirvara. Hér fyrir neðan má sjá nánari upplýsingar: Farþegar athugið – 25.-26.ágúst 2025 Mánudagur 25.ágúst. Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar sem ætla sér […]

ÍBV gerði svekkjandi jafntefli við FH

Sverrir Páll

Karlalið ÍBV tók á móti FH í Kaplakrika í 20. umferð Bestu deilda karla í gær. Leikurinn var mjög bragðdaufur og lítið um færi á báða bóga. Oliver Heiðarsson fékk besta færi fyrri hálfleiks þegar hann fékk boltann vinstra megin í teig FH en skot hans fór í stöngina. Staðan 0-0 í hálfleik. Síðari hálfleikur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.