Ally áfram hjá ÍBV

Bandaríska knattspyrnukonan Allison Patricia Clark hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV út næsta keppnistímabil. Ally eins og hún er kölluð er 24 ára miðjumaður sem getur þó leikið í flest öllum sóknarstöðunum einnig. Á þessari leiktíð hefur Ally verið mögnuð í búningi ÍBV, skorað 13 mörk en einnig komið að öðru 21 marki af […]

Framkvæmdaferð um bæinn

K94A3435

Víða um bæinn er verið að framkvæma. Halldór B. Halldórsson veitir okkur hér smá innsýn í hvað er verið að gera hingað og þangað um bæinn. Hann hefur leikinn á hafnarsvæðinu. (meira…)

Fjör og spjall í sviðaveislu Bakkabræðra

Fjárbændur í Eyjum eru allir frístundabændur. Margir þeirra hafa fé á beit í úteyjunum allan ársins hring. Á sunnudag var réttað þremur eyjanna, Bjarnarey, Álsey og Suðurey. Áður hafði verið réttað í Elliðaey og þaðan flutt 240 fjár til lands, bæði lömb og fullorðið fé. Þá er búið að rétta í Ystakletti en réttir á […]

Átta ferða áætlun allt næsta sumar

Greint er frá því í tilkynningu frá Herjólfi ohf. í dag að tekin hafi verið ákvörðun um að sigla átta ferða siglingaáætlun allt næsta sumar. Undanfarin tvö sumur hefur átta ferða áætlun tekið gildi í byrjun júlí og verið í gildi fram í byrjun ágúst. „Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að tekin hefur […]

Vel heppnað þróunarverkefni HSU

Vignir Sig Hsu Is

Undanfarin misseri hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands unnið að þróunar- og rannsóknarverkefni fyrir svokallaða lífsstílsmóttöku fyrir börn á heilsugæslustöðvum í umdæminu. Verkefnið hefur yfirskriftina ,,Kraftmiklir krakkar” og hefur það markmið að fást við offitu meðal barna með markvissum hætti. Verkefnið hefur gengið afskaplega vel og mikil ánægja ríkir með verkefnið og árangur þess hjá bæði börnum og […]

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á ný

Herjólfur TMS IMG 8849

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag og þar til annað verður tilkynnt skv. áætlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30,17:00,19:30,22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15. (meira…)

Sinfó í sundi

Sundlaug Opf 20250320 203232

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fara fram í tíunda sinn í Eldborg í Hörpu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 í samvinnu við RÚV. Af því tilefni býður Vestmannaeyjabær ásamt sundlaugum víðsvegar um land upp á viðburðinn Sinfó í sundi þar sem sent verður beint út frá tónleikunum á sundstöðum. Þetta kemur fram á vef Vestmannaeyjabæjar. Klassíkin okkar ber […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.