Eyjamenn með mikilvægan sigur

Karlalið ÍBV vann góðan 2-0 heimasigur á ÍA í 21. umferð Bestu deildar karla í dag í blíðskaparveðri. Eyjamenn voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en náðu þó ekki að skapa sér hrein dauðafæri. Mikið var um hornspyrnur og fyrirgjafir sem þeir náðu ekki að nýta. Staðan 0-0 í hálfleik.  Seinni hálfleikur var svipaður […]

Sjávarútvegssýning í september

Sjávarútvegssýning 2019

Sýn­ing­in Sjáv­ar­út­veg­ur 2025 / Ice­land Fis­hing Expo verður hald­in í fjórða sinn 10.–12. sept­em­ber í Laug­ar­dals­höll en það er sýn­ing­ar­fyr­ir­tækið Rit­sýn sem stend­ur að sýn­ing­unni. Fram kemur í frétta­til­kynn­ingu sem Rit­sýn sendi frá sér að sýn­ing­in verði sú stærsta til þessa en sýn­ing­ar­hald­ar­ar finna þegar fyr­ir mikl­um áhuga, bæði hér á landi og er­lend­is frá. […]

Fá botnliðið í heimsókn

Heil umferð verður leikinn í Bestudeild karla í dag. Í Eyjum taka heimamenn á móti liði ÍA. Skagamenn sitja á botni deildarinnar með 16 stig úr 19 leikjum en liðið á inni leik á móti Breiðablik. ÍBV er í níunda sæti með 25 stig úr 20 viðureignum. Flautað verður til leiks klukkan 14.00 á Hásteinsvelli […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.