Eyjamenn með mikilvægan sigur

Karlalið ÍBV vann góðan 2-0 heimasigur á ÍA í 21. umferð Bestu deildar karla í dag í blíðskaparveðri. Eyjamenn voru töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en náðu þó ekki að skapa sér hrein dauðafæri. Mikið var um hornspyrnur og fyrirgjafir sem þeir náðu ekki að nýta. Staðan 0-0 í hálfleik. Seinni hálfleikur var svipaður […]
Sjávarútvegssýning í september

Sýningin Sjávarútvegur 2025 / Iceland Fishing Expo verður haldin í fjórða sinn 10.–12. september í Laugardalshöll en það er sýningarfyrirtækið Ritsýn sem stendur að sýningunni. Fram kemur í fréttatilkynningu sem Ritsýn sendi frá sér að sýningin verði sú stærsta til þessa en sýningarhaldarar finna þegar fyrir miklum áhuga, bæði hér á landi og erlendis frá. […]
Fá botnliðið í heimsókn

Heil umferð verður leikinn í Bestudeild karla í dag. Í Eyjum taka heimamenn á móti liði ÍA. Skagamenn sitja á botni deildarinnar með 16 stig úr 19 leikjum en liðið á inni leik á móti Breiðablik. ÍBV er í níunda sæti með 25 stig úr 20 viðureignum. Flautað verður til leiks klukkan 14.00 á Hásteinsvelli […]