Laxey – Fyrsta slátrun í nóvember

Áfangi eitt er kominn í framleiðslu, og er á áætlun. Öll átta kerin, sem eru 28 metrar á þvermál og rúmar 5000 rúmmetrar, eru nú komin með lax í ræktun. Vinnsluaðstaða LAXEY er brátt að verða fullbúin og er áætlað að fyrsta vinnsla fari fram í nóvember. Samhliða þessu er uppbygging á áfanga tvö komin […]
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram í vikunni

Lokahóf 3.-5. flokka í fótbolta fóru fram í vikunni, en lokahóf fyrir 6. og 7. flokkana fóru fram í lok ágúst. 6. og 7. flokkarnir tóku þátt í ýmsum dagsmótum ásamt því að fara á stóru mótin Orkumótið, Norðurálsmótið, Símamótið og N1 mót kvenna. Það var mikið um gleði og gott gengi þar sem allir […]
Eyjamenn og Skagfirðingar sameinast gegn fjármálaráðherra

„Bæði Eyjamenn og Skagfirðingar eru staðfastir í þeirri ætlan sinni að halda sínum hlut gagnvart kröfum fjármála- og efnahagsráðherra um að úteyjar Vestmannaeyja sem og Drangey á Skagafirði verði úrskurðaðar þjóðlendur. Telur hann rétt að óbyggðanefnd skeri þar úr,“ segir í Morgunblaðinu í dag og á mbl.is. Gott til að vita að Eyjamenn eru ekki […]