ÍBV og Afturelding skildu jöfn

Karlalið ÍBV í fótbolta tók á móti Aftureldingu á Hásteinsvelli í 23. umferð Bestu deildar karla í dag. Þetta var fyrsti leikur eftir skiptingu deildarinnar. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Eyjamenn voru með yfirhöndina allan leikinn og fengu góð færi í fyrri hálfleik til að komast yfir. Markvörður Aftureldingar átti góðan leik og sá til […]
Heimaey í dag

Það hefur verið stillt veður í Eyjum í dag. Hæglætisveður, skýjað og kalt. Halldór B. Halldórsson brá sér í túr um eyjuna og sýnir okkur hér að neðan afraksturinn úr þeim túr. (meira…)
Botnliðið mætir á Hásteinsvöll

Nú er búið að skipta upp Bestu deildunum. Fyrsti leikurinn í neðri hlutanum var í gær þegar ÍA rúllaði yfir Vestra fyrir vestan, 0-4. Í dag eru svo tveir leikir. Þar mætast annars vegar ÍBV og Afturelding og hins vegar KA og KR. Í Eyjum hefst leikurinn klukkan 16.00. Eyjamenn efstir í neðri hlutanum með […]