Brottför seinkar frá Landeyjahöfn

herjo_03_2023_landeyjaho

Aðstæður í Landeyjahöfn eru mjög erfiðar eins og stendur, en ölduhæð er 4.8 metrar. Að því sögðu þarf að seinka brottför sem áætluð var kl. 10:45 til 11:45.  Afsökum við óþægindin sem það kann að valda, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þar segir jafnframt að ferðir kl. 12:00, 13:15, 14:30, 15:45 falli niður vegna […]

Sterk staða verkmenntunar í Eyjum 

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur verið tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2025 fyrir framúrskarandi starf í kennslu málm- og vélstjórnargreina. Tilnefningin er í flokknum Iðn- eða verkmenntun en auk FÍV er Fataiðndeild Tækniskólans og Unnar Þorsteinn Bjartmarsson grunn- og framhaldsskólakennari við Grunnskóla Borgarfjarðar og Fjölbrautaskóla Vesturlands tilnefnd í flokknum.  Verðlaunin verða afhent á Bessastöðum 4. nóvember næstkomandi […]

Safnahelgin: Breytingar á dagskrá dagsins

Hrekkjav Bokasafn Ads 1000006104

Safnahelgin í Vestmannaeyjum hófst í gær og heldur áfram í dag. Þó er veðrið og samgöngurnar að setja mark sitt á dagskrá dagsins. Vegna veðurs er því miður  búið að aflýsa tónleikunum í Eldheimum. Ný tímasetning verður auglýst síðar.   Föstudagur 31. október 18:00-20:00 Bókasafn: Grikk eða gott. Í tilefni af Hrekkjavöku verður Bókasafnið opið […]

Breytt áætlun í Landeyjahöfn

Fram kemur í tilkynningu frá Herjólfi ohf. að Herjólfur sigli til Landeyjahafnar skv. eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 10:45. Ferðir kl. 08:15 og 09.30 falla niður. Ölduspá á að fara hækkandi þegar líða tekur á morguninn, tilkynning vegna ferða kl. 12:00/13:15 verður gefin út fyrir kl. 11:00. Á þessum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.