HM draumurinn hjá Heimi og Írum lifir

Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu tryggðu sér 2. sæti í F-riðli og þar með sæti í umspili Heimsmeistaramótsins í fótbolta árið 2026 eftir dramatískan sigur á Ungverjum í dag. Ungverjar byrjuðu leikinn betur og komust yfir eftir aðeins þrjár mínútur. Troy Parrot jafnaði leikinn fyrir Írland úr vítaspyrnu á 15. mínútu. Ungverjar […]
Fórnalamba umferðaslysa minnst í dag

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag, 16. nóvember, um allt land og víðsvegar um heiminn. Á þessum degi er sjónum jafnan beint að ákveðnum áhættuþáttum sem valda banaslysum. Í ár var megináherslan á notkun öryggisbelta, sem teljast einn mikilvægasti öryggisbúnaður bifreiða. Minnigarmessa var haldin í Landakirkju í dag í tilefni dagsins og mætti […]
Samgöngumál til umfjöllunar í bæjarráði

Bæjarráð Vestmannaeyja fjallaði á fundi sínum í liðinni viku um stöðu samgöngumála, þar á meðal rekstur Herjólfs, flugáætlun og dýpkunarmál í Landeyjahöfn. Áætlunarflug hefst um mánaðarmótin Ólafur Jóhann Borgþórsson, framkvæmdastjóri Herjólfs, kynnti drög að fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 2026. Gert er ráð fyrir tæplega 22 milljóna króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu á næsta ári. Á fundinum kom […]
Öruggur sigur ÍBV gegn Stjörnunni

Kvennalið ÍBV í handbolta mætti botnliði Stjörnunnar í lokaleik níundu umferðar Olís deildar kvenna í Garðabænum í gær. Eyjakonur áttu ekki í vandræðum með botnliðið og unnu tíu marka sigur. Eyjakonur komust þremur mörkum yfir í upphafi leiks en Stjörnukonur jöfnuðu í 9-9 eftir tuttugu mínútna leik. Eyjakonur náðu aftur upp forskotinu og voru fimm […]
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er haldinn í dag, 16. nóvember um allt land og víðsvegar um heiminn. Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudegi í nóvember þessum degi, sem fest hefur sig í sessi víða um heim sem mikilvægur minningardagur og áminning. Dagurinn er jafnframt hugsaður til að hvetja fólk til að líta inn á […]