Eiður Atli orðinn leikmaður ÍBV

Knattspyrnudeild ÍBV og knattspyrnudeild HK hafa náð samkomulagi um að Eiður Atli Rúnarsson verði á ný leikmaður ÍBV. Eiður lék með ÍBV á láni árið 2024 þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu deild karla með góðu tímabili í Lengjudeildinni. Eiður sem er 23 ára varnarmaður lék með HK í Lengjudeildinni í ár en samtals […]

Sesar semur við ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Sesar Örn Harðarson hefur gengið til liðs við ÍBV frá nágrönnum okkar á Selfossi. Hann er 19 ára sóknarmaður sem kemur til með að auka breidd liðsins fram á við á komandi leiktíð. Fram kemur í tilkynningu á vef félagsins að Sesar geri tveggja ára samning við knattspyrnudeildina. Hann lék í 13 leikjum Selfoss […]

Rafmagnslaust í Eyjum – uppfært

Rafmagnslaust er í Vestmannaeyjum þessa stundina. Í stuttri tilkynningu frá stjórnstöð Landsnets segir að verið sé að vinna í því að koma rafmagni aftur á bæinn. Beðið er frekari upplýsinga frá Landsneti og verður þessi frétt uppfærð um leið og þær berast. Uppfært kl. 16.50: Tengivirkið í Vestmannaeyjum er komið aftur í rekstur, segir í […]

Jólasveinaklúbbur og Birgitta Haukdal á Bókasafninu

Birgitta Samsett 25

Frá og með morgundeginum og fram að jólum verður sannkölluð jólastemning á Bókasafni Vestmannaeyja. Börnum gefst tækifæri til að taka þátt í skemmtilegum Jólasveinaklúbbi þar sem lestur og leikur fara saman. Að auki er barnabókahöfundurinn Birgitta Haukdal, væntanleg í heimsókn á safnið til að lesa, syngja og skapa notalega stund með krökkunum. Hér fyrir neðan […]

Breytingin liður í því að bæta þjónustu við íbúa

ithrottam

Breytingar eru framundan hjá World Class í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Frá og með mánudeginum næstkomandi verður opnað klukkan 06:15 á morgnana og jafnframt hefjast framkvæmdir við verulega stækkun á núverandi æfingasal. Frá og með mánudeginum 24. nóvember mun World Class opna kl. 06:15. Breytingin er liður í því að bæta þjónustu við íbúa og koma enn […]

Vel heppnað jólapartý og tískusýning Flamingo

Tískuvöruverslunin Flamingo stóð fyrir skemmtilegu jólakvöldi í gær þar sem boðið var upp á veitingar afslætti og tískusýningu. Kynntar voru nýjustu jólavörurnar og var góð stemning í húsinu. Myndasyrpu frá tískusýningunni og kvöldinu má sjá hér fyrir neðan. (meira…)

Rúnar Gauti raðar inn titlum

Rúnar Gauti Gunnarsson stóð uppi sem sigurvegari í shoot-out móti í snóker sem Pílu- og Snókerfélag Vestmannaeyja hélt í samstarfi við Klett síðastliðið fimmtudagskvöld.  Rúnar Gauti tapaði ekki leik í mótinu og lagði Jón Óskar Þórhallsson í úrslitaleik.  Friðrik Már Sigurðsson endaði svo í þriðja sæti. Shoot-out er hraðara afbrigði af hefðbundnum snókerleik þar sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.