Stuðningsmaður ÍBV með 13 rétta

Tveir tipparar voru með 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og fá þeir í sinn hlut tæpar 1.6 milljónir króna. Annar tipparinn er úr Vestmannaeyjum og styður ÍBV en hinn úr Reykjavík og styður við bakið á Íþróttafélagi Fatlaðra í Reykjavík. Báðir tippararnir tippuðu á að Arsenal myndi vinna Wolves og glöddust yfir tveim […]
Samið um nýja almannavarnavatnslögn til Eyja

Vestmannaeyjabær hefur undirritað samning við fyrirtækið SUBSEA 7 Ltd. um flutning og lagningu almannavarnavatnslagnar NSL-4 milli lands og Vestmannaeyja. Samkvæmt samningnum mun fyrirtækið meðal annars annast flutning lagnarinnar, útlagningu hennar og eftirlit með framkvæmdunum. Greint er frá þessu á vef Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 12,7 kílómetra langa 8 tommu lögn, sem verður flutt frá […]
Síðasti séns að koma gjöfum undir jólatréið á bókasafninu

Í dag, 15. desember er síðasti dagur til að koma gjöfum undir jólatréið á bókasafninu í Vestmannaeyjum. Bókasafnið, í samstarfi við Landakirkju, stendur fyrir gjafasöfnun þar sem markmiðið er að tryggja að sem flestir geti upplifað gleðileg jól og fengið jólagjöf, óhað stétt eða stöðu. Mikilvægt er að gjafirnar séu merktar aldurshópi og kyni. Tilvalið […]
Ég man þau jólin…

Í dag eru níu dagar til jóla og því ekki úr vegi að setja í smá jólagír. Halldór B. Halldórsson setti saman skemmtilegt jólamyndband sem sýnir eyjuna okkar á marga vegu, en ávallt með jólaívafi. Kíkjum jólarúnt næstu þrjár mínúturnar, eða svo. (meira…)
Að halda áfram….

Krabbavörn Vestmannaeyja stóð fyrir hinni árlegu ljósagöngu á Eldfell fimmtudaginn 20. nóvember. Ljósagangan er til að sýna samstöðu, samveru, samtakamátt og til að styðja við, heiðra eða minnast einstaklinga sem hafa fengið krabbamein En í fyrra mættu um eitt hundrað manns í frábæru veðri. Ákveðið var að gangan yrði farin í hvaða veðri sem er, […]
Jólablað Fylkis er komið út

Jólablaði Fylkis 2025 var dreift í hús innanbæjar nú um helgina 13.-14. desember og sent víðsvegar um land. JólaFylkir er að þessu sinni 44 bls., sama stærð og 2024, sem eru er stærstu og efnismestu Jólablöð Fylkis frá upphafi útgáfu þess fyrir 76 árum. Meðal efnis í blaðinu er hugvekja Kjartans Arnar Sigurbjörnssonar, sóknarprests í […]