Sinubruni í Heimakletti – myndband

default

Sinubruni hefur brotist út í Heimakletti. Eldurinn logar í gróðri á toppi fjallsins og sést vel víða um bæinn. Heimaklettur er hæsta fjall Vestmannaeyja, stendur 279 metra yfir sjávarmáli og er eitt helsta kennileiti eyjanna. Eldurinn er því mjög áberandi og hefur vakið athygli íbúa og gesta. Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Vestmannaeyja, segir […]

Þegar maður hættir að sjá Heimaklett

MyndGJÁ

Áður en ég varð AKP í Vestmannaeyjum bjó ég í Hafnarfirði. Ég starfaði í 101 Reykjavík. Allir vita sem vilja að umferðin í frá þessum tveimur stöðum á morgnanna og síðdegis er ekkert minna en helvíti fyrir andlega heilsu hvers manns. Fastur í fyrsta gír í 15 kílómetra, bíllinn ískaldur og eina sem hægt er […]

Nokkrir punktar fyrir Þrettándagleði ÍBV

DSC 5105

Á facebook-síðu ÍBV er gefnir upp nokkrir góðir punktar fyrir fólk að fara eftir í kvöld. Hátíðin hefst kl. 19:00 þegar kveikt er á ÍBV kertunum á Molda. Gengið verður Hlíðarveg, upp Illugagötu, niður Höfðaveg og þaðan á Malarvöllinn. Þau sem að eiga bíla á gönguleiðinni vinsamlegast færið þá af götunum. Ekki er leyfilegt að […]

Er glasið ekki örugglega hálffullt?

Um áramót – Hörður Baldvinsson – Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Það er mikill kostur að hafa bjartsýnina að leiðarljósi og reyna að vera jákvæð, þrátt fyrir að stundum séu ytri aðstæður erfiðar. Við hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja erum bjartsýn á framtíðina og erum þess fullviss að í Vestmannaeyjum sé fullt af frábæru fólki sem vill eiga heima hér, […]

Fjölmenni á fundi Miðflokksins

Miðflokksmenn, Sigmundur Davíð, Karl Gauti og Snorri Másson mega vera ánægðir með aðsókn á fund þeirra á Háaloftinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Milli 120 og 130 mættu á fundinn sem er sá fjölmennasti  sem einn stjórnmálaflokkur hefur haldið í Eyjum í mörg ár. Þeir fóru yfir helstu stefnumál flokksins í innflytjendamálum, ríkisfjármálum, skattagleði ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur […]

Myndir: Hátíðleg móttaka forsetahjónanna

Halla

Heimsókn forsetahjónanna til Vestmannaeyja hófst í gær og lýkur í kvöld. Fyrsti liður heimsóknarinnar var móttaka og opið hús í Sagnheimum, þar sem Halla Tómasdóttir forseta Íslands og Björn Skúlason var tekið hátíðlega. Bæjarbúar fjölmenntu í Sagnheima og nutu samveru með forsetahjónunum. Á dagskrá voru tónlistaratriði, auk þess sem börn úr leikskólanum Sóla sungu. Þá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.