ÍBV sækir ÍR heim

Eyja 3L2A1436 (1)

Leikir halda áfram í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld en þá fara fram tveir leikir í  13. umferð deildarinnar. ÍBV sækir ÍR heim í Skógarsel og hefst leikurinn klukkan 18:00. ÍBV situr í 2. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 12 leiki og er jafnstigum toppliði Vals, en með lakari markatölu. Liðið hefur unnið […]

Siglt til Þorlákshafnar

Herjólfur siglir eina ferð til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07.00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10.45. Gefin verður út tilkynning um kl. 15.00 varðandi siglingar seinni hluta dagsins. Ef gera þarf breytingar á áætlun verður það tilkynnt um leið og upplýsingar liggja fyrir. Á þessum árstíma er alltaf hætta á tilfærslu milli hafna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.