Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári

Undanfarin tvö til þrjú ár hefur verið unnið að uppfærslu og endurnýjun á öllum kerfum og hugbúnaði Eyjasýnar, sem gefur út Eyjafréttir og heldur úti fréttasíðunni eyjafrettir.is. Nú er ákveðnum áfanga náð sem skilar öflugri þjónustu við áskrifendur, en í síkvikum heimi fjölmiðla og tækni má ekki sofna á verðinum. Þess vegna verður haldið áfram […]

ÍBV tekur á móti Fram í kvöld

Í kvöld verður 15. umferð Olísdeildar kvenna spiluð og hefst hún með leik ÍBV og Fram í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja klukkan 18:00. ÍBV er í 2. sæti deildarinnar með 22 stig, aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Eyjakonur hafa átt gott tímabil til þessa, unnið 11 af 14 leikjum, og verið eitt markahæsta lið deildarinnar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.