hOFFMAN heillaði á tónleikum í Alþýðuhúsinu

Eyjahljómsveitin hOFFMAN hélt frábæra tónleika í Alþýðuhúsinu í gær, en hljómsveitin er nýkomin saman aftur eftir 15 ára pásu. Uppselt var á tónleikana og greinilegt tilhlökkun og eftirvænting var í húsinu. Hljómsveitin tók gamla og góða slagara, ásamt því að kynna nýtt efni. hOFFMAN vinnur nú að því að taka upp sínu þriðju plötu en […]
Ingó og Gummi tróðu upp í Höllinni

Það var sannkölluð partýstemning í Höllinni í gærkvöldi þegar bræðurnir Ingó og Gummi Tóta mættu til Eyja og héldu stórtónleika fyrir troðfullri Höll. Bræðurnir, sem eru þekktir fyrir sína einstöku hæfileika við að halda uppi stuðinu, stóðu fyllilega undir væntingum Eyjamanna og var ekki var annað að sjá en að gestir hafi notið sín í […]
Ungur frumkvöðull með einstök Íslandskerti

Alexander Júlíusson er ungur frumkvöðull sem vakið hefur athygli fyrir einstaka hönnun Íslandskerta. OURA-kertin, sem eru í laginu eins og Ísland, hafa fengið afar góðar viðtökur fyrir einstaka fegurð og táknræna tenginu við landið. Alexander sýndi hönnun sína á handverksmarkaðnum í Höllinni í nóvember síðastliðnum. Við heyrðum í Alexander og fengum að heyra hvernig hugmyndin […]
Elska jólin og hlakka alltaf til

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa Vestmannaeyja um hvernig þeir undirbúa hátíðarnar. Við ræddum við Hafdísi Snorradóttur að þessu sinni og deildi hún með okkur sínum uppáhalds jólahefðum og minningum. Fjölskylda? Ég er gift Friðriki Þór Steindórssyni og saman eigum við þrjú börn, þau Rebekku Rut, Sindra Þór og Rakel Rut. Tengdabörnin […]
Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa Vestmannaeyja um hvernig þeir undirbúa hátíðarnar. Að þessu sinni fengum við að ræða við Óttar Steingrímsson, en hann deildi með okkur sínum uppáhalds jólahefðum og minningum. Fjölskylda? Er giftur breiðhyltingnum Andreu Guðjóns Jónasdóttur. Saman eigum við þrjú börn, Ísold (9), Hinrik Daða (7) og Birni Berg […]
Jólahátíðin – spurt og svarað

Í aðdraganda jóla höfum við rætt við nokkra íbúa í Vestmannaeyjum um hvernig þau undirbúa hátíðarnar, við ræddum við Hjördísi Halldórsdóttur, þar sem hún deilir sínum uppáhalds hefðum og jólaminningum. Nafn? Hjördís Halldórsdóttir Fjölskylda? Maðurinn minn heitir Þorgils Orri. Við eigum tvö börn, Helenu Rún og Halldór Orra. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara alveg […]
Gráa og fjólubláa liðið mættust í Stjörnuleiknum

Hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram nú fyrr í kvöld þegar gráa og fjólubláa liðið keppti til leiks. Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla hér í Eyjum, en leikurinn fór fram í íþróttahúsinu fyrir fullum sal og ríkti mikil gleði á meðal áhorfenda og leikmanna. Dómgæslu sáu Sindri Ólafsson og Bergvin Haraldsson […]
Trölli lætur gott af sér leiða

Trölli hefur nú í annað sinn safnað fé til styrktar góðgerðarmálum fyri jólin. Í ár valdi hann að styðja félagið Gleym mér ei , sem veitir aðstoð og stuðning þeim sem upplifa missi á meðgöngu, í eða eftir fæðingu. Markmið félagsins er að heiðra minningu þeirra litlu ljósa sem slokkna með því að styrkja málefni […]
Jólatónleikar Kirkjukórs Landakirkju

Hinir árlegu jólatónleikar Kirkjukórs Landakirkju fóru fram í gær, 18. desember, við hátíðlega stemningu. Tónleikarnir voru tvískiptir, fyrri hluti fór fram í safnaðarheimilinu þar sem áheyrendur fengu notalega og hlýlega stund, en síðari hlutinn var haldinn í Landakirkju sjálfri. Kitty Kovács lék á píanó og orgel og Birgir Stefánsson flutti einsöng sem heillaði viðstadda. Kirkjukórinn […]
Allra besta jólagjöfin

Í aðdraganda jóla er mikilvægt að staldra við og huga að því hvað í raun skiptir máli. Börnin okkar vaxa úr grasi og þroskast hratt og þar á meðal málþroskinn. Börn læra þó ekki orð af sjálfu sér, við þurfum að kenna þeim orðin og er það hlutverk okkar fullorðinna að ýta undir málþroska barnanna […]