Bókasafnið komið í jólabúning

Á Bókasafni Vestmannaeyja er nú komin mikil jólastemning í hús og safnið orðið fallega skreytt fyrir hátíðirnar. Á Bókasafninu geta fjölskyldur komið og sest niður með bók, litað eða bara slakað á í notalegu umhverfi. Nú fyrir jólin eru ýmislegt skemmtilegt í gangi á Bókasafninu, hægt er að senda jólakveðjur til jólasveinanna með því að […]
Trölli er mættur til leiks – hræðir, gleður og stelur jólatrjám!

Fyrir jólin birtist hinn hrekkjótti Trölli (Grinch). Trölli er þekktur fyrir að krydda jólaskemmtanir með lúmskum hrekkjum og einstökum húmor, en á sama tíma kemur hann með hlýlegt jólaskap og gleður alla sem á vegi hans verða. Við hjá Eyjafréttum heyrðum í Trölla og fengum spyrja þennan litríka karakter nokkurra spurninga. Hvað er það skemmtilegasta […]
Gjafasöfnun fyrir jólin

Foreldramorgnar Landakirkju, í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja standa nú fyrir gjafasöfnun fyrir þá sem þurfa á stuðningi að halda yfir jólin. Fólk er hvatt til þess að kaupa aukagjöf fyrir jólin í ár og koma henni fyrir undir jólatréinu á Bókasafninu. Prestar Landakirkju munu í framhaldinu sjá um að koma gjöfunum í hendur þeirra sem […]
Vel heppnuð afmælisgleði Flamingo

Haldið var upp á 35 ára afmæli tískuvöruverslunarinnar Flamingo með pompi og prakt í gækvöldi, miðvikudaginn 27. nóvember. Boðið var upp á glæsilega tískusýningu þar sem kynntar voru helstu nýjungar og vakti sýningin mikla lukku meðal gesta. Boðið var upp á 35% afslátt af öllum vörum ásamt léttum veitingum fyrir gesti og gangandi. Eyjafréttir kíktu […]
Flamingo fagnar 35 árum

Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar í dag 35 ára starfsafmæli verslunarinnar, en Flamingo hefur sett svip sinn á klæðaburð Vestmannaeyinga síðastliðin 35 ár og hefur ávallt boðið upp á fjölbreytt úrval og framúrskarandi þjónustu. Blásið verður til veislu í kvöld, miðvikudag frá kl. 19-22. Boðið verður upp á tískusýningu þar sem kynntar verða helstu nýjungar og verður […]
Nóg um að vera framundan

Nóg er um að vera hér í Eyjum á næstu dögum og vikum nú þegar jólin fara að nálgast. Viðburðir, afsláttardagar og skemmtanir eru á dagskrá og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér er yfirlit yfir það helsta sem er fram undan er. 35 ára afmæli Flamingo – 27. Nóvember Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar 35 ára afmæli þann […]
Glæsilegur handverksmarkaður í Höllinni

Í dag og á morgun, sunnudag, fer fram glæsilegur handverks- og vörumarkaður í Höllinni. Opið er báða dagana frá kl. 13-17. Á markaðnum kynna yfir 20 aðilar fjölbreytt úrval handverks, listmuna og annanra vara. Á efri palli Hallarinnar er notalegt kaffihús þar sem gestir geta notið veitinga. Eyjafréttir kíktu við í dag og skoðuðu úrvalið. […]
Litasýningin að vera og gera – myndir

Þátttakendur í Listasmiðjunni Að vera og gera opnuðu í dag sýningu á verkum sínum í Einarsstofu, þar sem þau kynntu fjölbreytt og skapandi verk frá vor- og haustönn 2024. Sýningin hófst með skemmtilegum tónlistarflutningi þar sem þátttakendur sungu og léku á hljóðfæri, undir dyggri stjórn Birgis Nilsen og Jarls Sigurgeirssonar. Flutningurinn vakti mikla lukku meðal […]
Eygló Egils um Metabolic og ástríðuna fyrir þjálfun

Eygló Egilsdóttir þjálfari og jógakennari rekur Metabolic í Vestmannaeyjum, en Eygló tók við Metabolic fyrr á þessu ári og þjálfar nú þar ásamt þeim Dóru Sif Egilsdóttur og Aniku Heru Hannesdóttur. Áður en Eygló tók við hér í Eyjum hafði hún ekki einungis starfað við, heldur helgað líf sitt opnun og uppbyggingu á æfingastöðinni Metabolic […]
Fimleikafélagið Rán hafnaði í 2. sæti

Fimleikafélagið Rán hefur haft í nógu að snúast undanfarið, um síðustu helgi kepptu 1. og 3. flokkur félagsins á Haustmóti stökkfimi og náði þar glæsilegum árangri, en stelpurnar í 3. flokki höfnuðu í 2. sæti á mótinu. Við ræddum við Sigurbjörgu Jónu Vilhjálmsdóttur, þjálfara félagsins, sem sagði okkur frá því sem framundan er hjá Rán. […]