Laxey á meðal gesta á Seafood Expo í Barcelona

Eins og greint var frá á dögunum fór hópur frá Vinnslustöðinni á Seafood Expo Global, stærstu sjávarútvegssýningu heims, sem fór fram dagana 6.- 8. maí. Sýningin er haldin árlega og hefur Vinnslustöðin vanalega verið með bás á sýnungunni síðastliðin ár. Með þeim á svæðinu í ár var einnig hópur frá Laxey, þó án eigin báss, […]

Hvíta húsið býður upp á steinamálun

Hvíta húsið býður upp á skapandi steinamálun um helgina fyrir börn og fullorðna laugardag og sunnudag (10. og 11. maí) milli klukkan 13 og 16. Þetta er tilvalið tækifæri til að gera sér glaðan dag, njóta samveru og leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Aðgangseyrir er 1500 kr (allt efni innifalið á staðnum). Börn þurfa að […]

Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45, 18:15, 19:30 og 23:15 falla niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að […]

Minna Ágústsdóttir um Mey ráðstefnuna: „Gleðin var einstök“

Kvennaráðstefnan Mey fór fram í Sagnheimum fyrir fullum sal kvenna þann 5. apríl síðastliðinn. Markmið ráðstefnunnar er að sameina konur, styrkja, gleðja og valdefla. Þrír ólíkir fyrirlesarar stigu á svið yfir daginn og fjölluðu um fjölbreytt og áhugaverð málefni. Minna Ágústsdóttir, forstöðukona Visku, stendur að baki ráðstefnunnar. Minna svaraði nokkrum spurningum fyrir Eyjafréttir. Fullt nafn: […]

LAXEY lýkur 19 milljarða fjármögnun

default

Í síðustu viku lauk LAXEY hlutafjáraukningu upp á 5 milljarða króna, sem samsvarar um 35 milljónum evra. Þetta er stórt skref í átt að markmiði félagsins um að ná árlegri framleiðslu upp í 10.000 tonn af hágæða landeldislaxi. Jafnframt hefur fyrirtækið gert langtímasamkomulag við Arion banka sem felur í sér bæði endurfjármögnun og stækkun á […]

Sjötti flokkur karla tryggði sér Íslandsmeistaratitil

Sjötti flokkur karla í handbolta tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil eftir þeirra síðasta leik á tímabilinu, en þeir tryggðu sér einnig bikarmeistara titil í mars síðastliðnum. Strákarnir hafa átt glæsilegt tímabil, en þarna eru á ferð margir ungir og efnilegir leikmenn. Liðið hefur einungis tapað einum leik á tímabilinu undir öflugri leiðsögn Dóru Sifjar Egilsdóttur, […]

Vel heppnuð kvenna- og karlakvöld knattspyrnu ÍBV

Í gærkvöldi hélt knattspyrnudeild ÍBV glæsileg kvenna- og karlakvöld. Konurnar komu saman í Agóges, en karlarnir í Golfskálanum. Dagskrá kvöldsins var fjölbreytt og skemmtileg á báðum stöðum og var boðið upp á trúbadorastemningnu, tónlistarbingó og happadrætti, svo eitthvað sé nefnt. Stefán Einar Stefánsson og Ásmundur Friðriksson voru meðal ræðumanna á karlakvöldinu. Myndasyrpu frá kvöldinu má […]

Framúrskarandi vörur og þjónusta á sanngjörnu verði hjá Parka

,,Parki hefur í 37 ár, allt frá árinu 1988 haft viðskiptavininn í öndvegi. Markmið okkar frá fyrsta degi hefur verið að veita viðskiptavinum okkar vandaða og faglega ráðgjöf um allt sem lýtur að innréttingum híbýla. Skiptir þá engu hvort um er að ræða heimili, verslanir, skrifstofur eða annars konar verslunar- og þjónustuhúsnæði, við finnum réttu […]

Sumargleði framundan í Höllinni

Sumarið er rétt handan við hornið og mikið líf að færast yfir Eyjarnar. Fjölbreyttir viðburðir eru á döfinni í Höllinni á næstu vikum. Laugardaginn 3. maí, eftir The Puffin Run, verður veglegt steikarhlaðborð í Höllinni, framreitt af Einsa Kalda. Þar gefst hlaupurum og öðrum gestum tækifæri á að njóta góðs matar og stemningar. Eftir kvöldverðinn […]

Eyjablikk þjónustar sjávarútvegsfyrirtæki, verktaka og einstaklinga

,,Eyjablikk ehf. er blikk- og stálsmiðja sem starfar á þeim yndislega stað, Vestmannaeyjum. Við þjónustum sjávarútvegsfyrirtæki, verktaka og einstaklinga sem til okkar leita með óskir sínar. Fjölbreytni verkefna hefur verið með ólíkindum á þeim 22 árum sem fyrirtækið hefur starfað. Má þar nefna loftræsikerfi, einangrun og klæðningar á hita- og frystilagnir, flasningar, rústfría smíði, álsmíði, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.