Dagskrá Safnahelgar 2023

Safnahelgin hefst fimmtudaginn næstkomandi þar sem í boði verður fjögurra daga veisla. Hér fyrir neðan má kynna sér dagskrá helgarinnar. Fimmtudagur 2. nóvember 13:30-14:30 Safnahúsið: Ljósmyndadagur – Lifandi myndir frá 1973. 17:00-17:30 Stafkirkjan: Setning. Sr. Guðmundur Örn Jónsson og Kristín Jóhannsdóttir. Tónlistaratriði flytja: Kitty Kovács og Júlíanna S. Andersen. 19:30- Eldheimar: Hugur minn dvelur hjá […]

Þjónustusamningur um rekstur Herjólfs endurnýjaður

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að skrifað var undir endurnýjaðan þjónustusamning um rekstur Herjólfs í dag en það gerðu Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2026 með möguleikaum á framlengingu í tvö ár til viðbótar. Samningurinn byggir á reynslu síðustu ára […]

Breki VE og Þórunn Sveinsdóttir VE tóku þátt í Haustralli Hafró

Vinnslustöðvarskipin Breki VE-61 og Þórunn Sveinsdóttir VE-401 tóku bæði þátt í stofnmælingum Hafrannsóknarstofnunar á botnfiski hringinn í kringum landið núna í október, verkefni sem gjarnan er einfaldlega kallað „haustrall Hafró“. Breki lagði upp í sinn leiðangur 28. september og kom til heimahafnar 20. október, Þórunn lagði af stað 2. október og kom heim 24. október. […]

Íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág – Skipulagslýsing

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 24. október 2023 að auglýsa skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð við malarvöll og Löngulág. Skipulagslýsingin gerir grein fyrir helstu markmiðum og áherslum við skipulag svæðisins. Fyrirhugaðar breytingar á ákvæðum aðalskipulags fyrir landnotkunarreit íbúðabyggðar (ÍB-5) fela í sér að hámarks fjöldi íbúða er aukinn […]

Hrekkjavakan fer fram í kvöld

Í kvöld laugardaginn 28. október mun Hrekkjavakan fara fram í bænum. Þar fá börn tækifæri til þess að ganga í hús og sníkja nammi. Margir hafa tekið sig til og skreytt hús sín í tilefni þess og gaman er fyrir bæjarbúa að taka hring um Eyjuna og skoða skreytingarnar. Hægt verður að ganga í hús […]

Ísey María valin í U15 og Elísabet í U16 æfingahóp

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 25.-27. október. Ísey María Örvarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í æfingunum. Þessi hópur er mjög sterkur en einungis 28 leikmenn voru valdir. Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 hjá KSí hefur valið Elísabet Rut Sigurjónsdóttir í æfingahjóp sem kemur […]

Aðalstjórn ÍBV 2023-2024

Á þriðjudaginn sl. var ný aðalstjórn ÍBV kosin á aðalfundi ÍBV íþróttafélags. Í nýrri stjórn sitja: Sæunn Magnúsdóttir(Formaður) Bragi Magnússon (Meðstjórnandi) Kristine Laufey Sæmundsdóttir (Meðstjórnandi) Sara Rós Einarsdóttir (Meðstjórnandi) Örvar Omrí Ólafsson (Meðstjórnandi) Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir (Varamaður) Þóra Guðný Arnarsdóttir (Varamaður) (meira…)

Siglt eftir sjávarföllum næstu daga

herjolfur-1-1068x712

Næstu daga stefnir Herjólfur á að sigla eftir sjávarföllum til Landeyjahafnar skv. neðangreindri siglingaáætlun. Miðað við ölduspá stefnir Álfsnes á að hefja dýpkun nk. sunnudag. Næstu daga er sjávarstaða hagstæð í kringum ferðir kl. 07:00/08:15 og kl. 17:00/18:00, hvetjum við því farþega til þess að bóka í þær ferðir, Þær ferðir sem færast sjálfkrafa á […]

Vegna umræðu um breytingar á hitaveitu í Vestmannaeyjum

Fram kemur á heimasíðu hitaveitunnar að nokkur umræða hefur verið um hækkun gjaldskrár og breytt rekstrarfyrirkomulag á hitaveitunni í Vestmannaeyjum og áhrif þess á notendur. Eins og fram hefur komið var nauðsynlegt að gera breytingarnar til að bregðast við erfiðleikum í rekstri hitaveitunnar í Eyjum vegna raunhækkunar á raforkukostnaði, bilana á sæstreng Landsnets og skerðinga […]

Upplifum, njótum, verum til

Styrktarkvöld Krabbavarnar í Vestmannaeyjum var haldið þann 6. október sl. Styrktarkvöld eru orðin árlegur viðburður þar sem stjórn félagsins og sjálfboðaliðar koma að skipulagi. Bleika boðið í ár sem haldið var í Höllinni var afar vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Að því sögðu er Eyjamaður vikunnar Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir sem situr í […]