Ný og breytt teikning af fjölbýlishúsi á Tölvunarreitnum

Fyrir hönd Eignafélags Tölvunar ehf. sótti Davíð Guðmundsson um breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar fyrir íbúðarhúsnæði við Standveg 51. Samþykkt var að setja nýja og breytta teikningu af Tölvunarreitnum í deiliskipulagsferli og grenndarkynningu í annað sinn. Það var draumur Davíðs að tengja útlit byggingarinnar við sjómennskuna og hinar hallandi svalir eiga að minna á […]

Samband íslenskra sveitarfélaga vísar á bug fullyrðinum BSRB um launamisrétti

Samningarfundum BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga hefur til þessa ekki skilað árangri. Í tilkynningu frá SÍS kemur fram að félagið vísar alfarið á bug fullyrðingum BSRB um meint misrétti í launum milli starfsfólks sem vinnur sömu störf. Sveitarfélögin eru leiðandi á íslenskum vinnumarkaði í baráttunni við kynbundin launamun og vinna markvisst að því að gæta jafnræðis […]

Aðgerðaráætlun um lausagöngu búfjárs og breytt gjaldskrá

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja 5. júní sl., var tekið fyrir erindi um kvörtun vegna lausagöngu búfjárs frá lóðarhöfum í Gvendarhúsi, Þorlaugargerði eystra og Brekkuhúsi. Niðurstaðan varð sú að starfsmenn áhaldahússins og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hafa verið í afskiptum við eigendur búfjárs. Vandamálið er því miður enn til staðar. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs […]

Umræða um samgöngumál

Á fundi bæjarráðs sl., þriðjudag 6. júní áttu bæjarfulltrúar fund með viðræðunefnd Vestmannaeyjabæjar, um endurskoðun og endurnýjun þjónustusamnings milli bæjarins og ríkisins um rekstur Herjólfs. Samninganefndin fór yfir stöðu viðræðnanna. Gangur er í viðræðunum, en ekki er hægt að greina frá efni þeirra á meðan á viðræðum stendur. Bæjarráð tók einnig fyrir beiðni innviðaráðuneytisins dags. 16. […]

ÍBV mætir Keflavík

ÍBV mætir Keflavík í sjöundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. ÍBV er með sex stig eftir sex umferðir og situr í næst neðsta sæti deildarinnar. Keflavík er í sæti ofar með sjö stig. Jonathan Glenn fyrrum þjálfari ÍBV leiðir lið Keflavíkur. Flautað verður til leiks kl. 18.00 á HS Orku vellinum í kvöld. Leikurinn […]

Vinnslustöðin bauð í Eldheima – Myndir

Hefð hefur verið fyrir því síðustu ár að Vinnslustöðin bjóði sjómönnum og mökum í Eldheima áður en haldið er á sjómannaskemmtunina í Höllinni. Stemmingin í kvöld var mjög góð og margt var um manninn. Boðið var upp á léttar veitingar og kom Jarl liðinu í gírinn með frábærum tónum. Til hamingju sjómenn og fjölskyldur. Hér […]

Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu- Myndband

Emmsjé Gauti frumflutti Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu í gær. Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði Eiríkssyni en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður. Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir einnig í dag að söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Diljá koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal og […]

Fasteignamat íbúða hækkar um 22,2% í Vestmannaeyjum

Húsnæðis og mannvirkja stofnun kynnti fasteignamat ársins 2024 á fundi miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn. Fram kemur á vísir.is að á fundinum var farið yfir verðþróun á markaði, framboð og húsnæðisþörf. Í kynningunni kom fram að fasteignamati er ætlað að gefa mynd af markaðsvirði fasteigna. Því er ætlað að endurspegla breytingar á verðþróun síðasta árs og […]

X