Sjúkraflug til og frá Íslandi – Leiguflugið ehf / Air Broker Iceland

Sjúkraflug er gríðarlega mikilvægur þáttur í heilbrigðiskerfinu fyrirÍslendinga á erlendri grundu sem komast þurfa hratt og örugglega undirlæknishendur hér heima og ekki geta farið í áætlunarflugi. Einnig erufjölmörg flug frá landinu bæði með erlenda aðila sem veikst eða slasasthafa hér á landi eða með Íslendinga sem þurfa að komast í sérhæfðaraðgerðir eða læknisþjónustu erlendis. Því […]

Gaman söngleikur með fallegan boðskap

Við höldum áfram að kynna og taka púlsinn á þeim sem taka þátt í leiksýningunni Spamalot. Að þessu sinni eru það þær Valgerður Elín og Svala sem svara nokkrum vel völdum spurningum. Valgerður Elín Sigmarsdóttir dansari og búningahöfundur  Aldur? 20 ára. Hlutverk þitt í Spamalot? Ég er hluti af dönsurum sem kallast karamellusystur og hanna […]

Hver vill ekki mæta og hlæja stanslaust í tvo tíma eða svo?

Leikfélag Vestmanneyja er á fullu þessa stundina að undirbúa leikverkið Spamalot. Spamalot verður frumsýnt þann 28. mars nk. Við fengum nokkra leikara til þess að svara nokkrum spurningum og gefa smá innsýn í leikritið. Leikfélag Vestmannaeyja á facebook Sigurhans Guðmundsson – Artúr konungur  Aldur? 44 ára. Hversu mörgum verkum hefur þú tekið þátt í? Allavega […]

Gengið vel hjá Bergi og Vestmannaey

Gengið hefur vel hjá hjá Vestmannaeyjarskipunum Bergi VE og Vestmannaey VE að undanförnu. Þau hafa staldrað stutt við á miðunum og komið að landi með fullfermi. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra útgerðanna. “Segja má að þetta hafi gengið eins og í sögu og það er gjarnan landað fullfermi annan hvern dag. Skipin fóru […]

Stelpurnar fá Hauka í heimsókn

Kvennalið ÍBV í handbolta tekur á móti Haukum í dag þegar liðin leika 19 umferðina í Olísdeild kvenna. Eftir 18 umferðir sitja Haukar í þriðja sæti deildarinnar með 28 stig og ÍBV í því fjórða með 20 stig. Leikurinn hefst kl. 18:30 í íþróttamiðstöðinni. (meira…)

Vona að sem flestir komi að horfa – Spamalot

  Guðrún Elfa Jóhannsdóttir sér um dans hönnun og kennslu í verkinu Spamalot. Í gegnum tíðina hefur hún sótt allskyns dansnámskeið og sjálf æft dans frá því að hún man eftir sér. “ Ég byrjaði að þjálfa þegar ég var 12 ára og hef ekki hætt að stússast í kringum dans síðan.” Hún tók þátt […]

Leikfélag Vestmannaeyjar sýnir Spamalot

Sprenghlægilegur verðlaunasöngleikur  Spamalot er mjög húmorískur verðlaunasöngleikur eftir Eric Idle, einn af meðlimum Monty Python gengisins. Spamalot hlaut meðal annars 14 Tony verðlauna tilnefningar og vann þrjár þeirra árið 2005. Monty Python er félagsskapur nokkurra bestu grínista Bretlands fyrr og síðar og hafa þeir félagar framleitt absúrd aulabrandara í bland við pólitískt, samfélagslegt og trúarlega […]

Fyrirhuguð uppbygging rafhleðslustöðva

Á fundi umhverfis og framkvæmdarsviðs fór framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir fyrirhugaðrar uppbyggingar rafhleðslustöðva og samstarfs sumarið 2024. Vestmannaeyjabær hefur hlotið styrki fyrir upsetningu hleðslustöðva við stofnanir bæjarins og ákveðna ferðamannastaði. Auk þess er til skoðunar að setja upp varanlegar hraðhleðslustöðvar. Lögð eru fram drög að forgangsröðun að uppsetningu hleðslustöðva. Samstarfsverkefni er við Orku […]

Nýtt þjóðhátíðarmerki

Skömmu fyrir áramót efndi Þjóðhátíðarnefnd til samkeppni um merki Þjóðhátíðar. Dómnefnd fékk sendar tillögur frá þremur aðilum. Nefndin tók sér sinn tíma í að velja, enda tillögurnar allar góðar og merkið í ár nokkuð merkilegt þar sem 150 ár eru frá því að við héldum hátíðina í fyrsta skipti. Sigurvegarinn í ár er Daði Jóhannes […]

Fiskast vel upp á síðkastið

Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Systurskipið Vestmannaey VE kom þá einnig til hafnar með fullfermi en ekki var landað úr skipinu fyrr en í gær. Afli Bergs var mest þorskur, ufsi og ýsa en afli Vestmannaeyjar var mest þorskur og ufsi. Heimasíða síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Arnars Richardssonar, […]