MATEY – dagskrá 9. sept

10:00 -17:00 Listasýningin ,,Konur í sjávarútvegi” er opin í Einarsstofu, einnig er opið í Sagnheimum, Byggðasafni Vestmannaeyja. 10:00  Leiðsögn um Aldingróður.  Gróðurhúsið í Eyjum sem ræktar sprettur fyrir veitingastaði og mötuneyti. 11:30 -14:00 Hádegis-sérréttir á veitingastöðum bæjarins Gott Næs Kráin Tanginn 13:00 – 16:00 Sjóminjasafn Þórðar Rafns, Flötum 23. Opið fyrir gesti, enginn aðgangseyrir. kl.14:00 […]

MATEY – dagskrá 8. sept

10:00 -17:00 Listasýningin ,,Konur í sjávarútvegi” er opin í Einarsstofu, einnig er opið í Sagnheimum, Byggðasafni Vestmannaeyja. 10:00  Leiðsögn um Skipalyftuna, skipasmíðastöð og vélaverkstæði. 11:30 -14:00 Hádegis-sérréttir á veitingastöðum bæjarins. Gott Næs Kráin Tanginn 17:00 – 22:00 Veisla á veitingastöðum bæjarins með úrvals gestakokkum. Einsi Kaldi Ron McKinlay GOTT Chris Golding Næs Fjölla Sheholli & […]

Eyjafréttir – komið á vefinn

Á morgun kemur út 16. tölublað Eyjafrétta og verður það borið út til áskrifenda samdægurs. Vefútgáfa blaðsins er þegar komin inn á vefinn og aðgengilegt áskrifendum. Allir sem eru í hefðbundinni áskrift fá vefaðganginn frítt með en einnig er hægt að vera eingöngu í netáskrift. Áskriftarleiðir Eyjafrétta eru: Vefáskrift: 1.000 kr. á mánuði Áskrifandi að […]

Herjólfur ohf. & KFS framlengja samstarfi

Herjólfur verður einn aðalstyrktaraðili KFS, sem kemur sér afar vel í baráttunni í 3. deild. Með KFS spila ungir og efnilegir knattspyrnumenn með reyndari leikmönnum í meistaraflokki. Í liði ÍBV í dag sem og undanfarin ár spila fjölmargir leikmenn sem hófu meistaraflokksferil sinn með KFS. KFS er 25 ára í dag og er því vel […]

Fyrsti Aglow fundur eftir sumarfrí

Næsti Aglow fundur verður miðvikudagskvöldið 7. september KL. 20:00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Það verður spennandi að hittast eftir sumarfrí. Fundurinn  mun vera á þeim nótum að allir geta fengið á tjá sig um það sem er efst í huga og hjarta um þessar mundir. Við munum biðja saman og heyra orð til uppörvunar og andlegrar […]

MATEY – dagskrá hefst í dag

Glæsileg dagskrá Mateyjar sjávarréttahátíðarinnar hefst í dag við hátíðlega setningarathöfn í Safnahúsinu þar sem Íris bæjarstjóri opnar hátíðina formlega. 17:00 -18:30 Setning hátíðarinnar í Safnahúsinu Tónlistarfólk úr Eyjum spilar létta tóna. Kynningar og smakk á matvælum úr Eyjum frá Grími kokki, VSV, Aldingróðri og Brothers Brewery.  Frumsýning og kynning á nýjum bjór frá Brothers Brewery ,,Okkar […]

Breyttur tími – Framtíðarþing um farsæl efri ár

Framtíðarþing um farsæl efri ár í Vestmannaeyjum verður haldið í dag miðvikudaginn 7.september  í Eldheimum kl. 18:30.  Athugið að þetta er hálftíma seinna en upphaflega var auglýst. Við viljum gefa sem flestum tækifæri til mæta líka á glæsilega opnunarhátíð Mateyjar sem fer fram í Safnahúsinu í dag kl. 17.00 – 18:30 og koma síðan beint […]

Hand-, fót- og munnsjúkdómur í yngstu aldurshópunum

HSU007

Hand-, fót- og munnsjúkdómur virðist nú vera að dreifast í yngstu aldurshópunum í Vestmannaeyjum og þá sérstaklega á leikskólaaldrinum. Þetta kemur fram í ábendingu frá Heilsugæslu Vestmannaeyja. Þetta er tiltölulega væg veirusýking sem oftast gengur yfir hjá börnum án nokkurra fylgikvilla. Eftirfarandi upplýsingar eru fengnar af vef Heilsuveru: Helstu einkenni Hálssærindi. Hiti. Minnkuð matarlyst. Sár […]