Einstakt að taka upp í Eyjum – allir reiðubúnir að aðstoða

Erla Ásmundsdóttir

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram í ágúst í fyrra en að tökunum komu um fimmtíu manns, þar á meðal nokkrir Eyjamenn. Þar á meðal voru þær Erla Ásmundsdóttir og Guðbjörg Karlsdóttir en blaðamaður Eyjafrétta sló […]

Óli í Bæ

Ólafur Ástgeirsson

Ólafur Ástgeirsson Óli í Bæ, eða Óli í Litlabæ, eins og hann var oftast kallaður, var fæddur í Litlabæ í Vestmannaeyjum 3. ágúst 1892 og lést 8. apríl 1966. Hann var sonur þeirra Kristínar Magnúsdóttur og Ástgeirs Guðmundssonar skipasmiðs.  Eplið féll ekki langt frá eikinni því snemma varð ljóst að Óli myndi feta í fótspor […]

Líftæknivettvangur Íslands í Vestmannaeyjum

Setur

frumkvöðlastarfssemi og nýsköpun í Eyjum á forsendum svæðisins  Þriðjudaginn 21. sept. 2021  var verkefnið “Vestmannaeyjar – líftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins.   […]

20 ár að koma bátnum hans Óla til Eyja 

Það er ýmislegt sem Marinó Sigursteinsson pípulagningameistari hefur tekið sér fyrir hendur samfélaginu í Vestmannaeyjum til framdráttar. Nýjasta uppátæki hans á sér þónokkuð langa og áhugaverða sögu. „Það var nú bara þannig að ég rakst á þennan grip fyrir algera tilviljun. Ég var á hreindýraveiðum með Gauja á Látrum fyrir um 20 árum síðan. Við duttum inn […]

Mjög skemmtilegt og stundum svolítið erfitt

Screenshot

Eyjarnar fyrirferðamiklar í Wolka Kvikmyndin Wolka var frumsýnd á dögunum en myndin er meðal annars tekin upp hér í Eyjum. Tökur á myndinni fóru fram í ágúst í fyrra en að tökunum komu um fimmtíu manns, þar á meðal nokkrir Eyjamenn. Þar á meðal voru þær Erla Ásmundsdóttir og Guðbjörg Karlsdóttir en blaðamaður Eyjafrétta sló […]

FabLab opnar í Fiskiðjunni

Distributed Design Market Platform. Egill Sveinbjörn Egilsson, Örn Smári Gíslason, Frosti Gíslason, Gísli Matthías Sigmarsson Dagný Bjarnadóttir og Gíslína Dögg Bjarkadóttira í nýjum húsakynnum Fab-Lab í Vestmannaeyjum.

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að endurbótum á þriðju hæð Fiskiðjunnar og nýverið fluttist starfsemi Fab Lab smiðjunnar þangað í kjölfarið af því að Þekkingarsetur Vestmannaeyja tók yfir rekstur smiðjunnar eftir að Nýsköpunarmiðstöð Íslands var lögð niður.  Við tókum Frosta Gíslason forstöðumann Fab Lab smiðjunnar í Eyjum og verkefnisstjóra Fab Lab Íslands tali.  Aðspurður sagði hann að flutningurinn hafi gengið vel […]

Brælur og betri verð 

Það er lítið að frétta, það gengur ágætlega í síldinni sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni þegar við ræddum við hann á þriðjudag. Hann sagði brælur og rólegt fiskerí hafa sett svip á bolfiskveiðarnar í haust. „Breki er í haustrallinu fyrir Hafrannsóknarstofnun, hann landaði í gær á Siglufirði. Breki er búinn að taka djúpkantana úti fyrir Vestfjörðum og á Grænlandssundi og langt […]

Menntað fólk með þekkingu á sjávarútveginum mun finna tækifæri

Fyrirtækið Langa í Vestmannaeyjum sem farmleiðir þurrkaðar fiskafurðir fékk á dögunum 21.033.250 kr. úr matvælasjóði. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við fram-leiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Verkefni sem Langa vinnur að ber heitið “Skilgreining á vatnsrofnum prótínum úr ufsa- og karfahryggjum.” Hallgrímur Steinsson framkvæmdastjóri Löngu er mikill áhugamaður um […]

Sorporkustöð slegið á frest

Fyrirhuguð soprorkustöð var til umfjöllunar á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Fram kom að ljóst væri að ríkið þarf að koma að lausnum í úrgangsmálum sveitarfélaga þar sem auknar kröfur hafa leitt til þess að ferlar til förgunar úrgangs eru orðnir mjög kostnaðarsamir. Uppbygging sorporkustöðvar í Vestmannaeyjum hefur verið á dagskrá frá árinu 2016, en forsendur hafa breyst verulega síðan þá, bæði rekstrarlega […]

Grímuskyldu aflétt og opnunartími lengdur 

Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri. Þetta er megininntak breytinga á reglugerð um samkomutakmarkanir sem tók gildi 20. október samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra.   Breytingar frá og með 20. október:  Almennar fjöldatakmarkanir 2.000 manns í stað 500.  Nándarregla óbreytt 1 […]