Jólaball Landakirkju á morgun, fimmtudag

Landakirkja býður bæjarbúum á árlegt jólaball sitt fimmtudaginn 29. desember nk. kl. 16:00. Tríó Þóris Ólafssonar ásamt gestum leikur létt jólalög á meðan dansað er í kringum tréð í safnaðarheimilinu. Kvenfélag Landakirkju hellir upp á og býður ungum sem öldum upp á létt góðgæti. (meira…)

Íslenskar getraunir – KFS Íslandsmeistari 2022

Nú liggur vel á okkur: Hópleikur 5, lokastaðan eftir 10 vikur af 10(8 bestu), 551 hópur: 1. deild: HHH í 1. sæti með 92 rétta, vinnur 70 þús. Gunners í 2. sæti með 91 réttan, vinnur 60 þús. Charlotta í 5. sæti með 89 rétta. Tryggvi í 6.-11. sæti með 88 rétta. 2. deild: HHH […]

Færð á vegum til trafala

„Í ljósi þess að Landeyjahafnarvegurinn er með öllu ófært falla niður ferðir kl. 09:30 frá Vestmannaeyjum og kl. 10:45 frá Landeyjahöfn,“ segir í tilkynningu frá Herjólfi. „Snjómokstursbíll er væntanlegur. Þeir farþegar sem áttu bókað í þessar ferðir koma til með að fá símtal frá skrifstofu okkar til þess að færa bókun sína. Biðjum við farþega […]

Lögreglan – Njótið kvöldsins heima fyrir

„Við viljum ítreka fyrir ökumönnum að vera ekki að fara af stað á illa útbúnum bifreiðum. Í dag voru helstu aðalgötur bæjarins ruddar. Nú er skafrenningur og skaflar byrjaðir að myndast sem erfitt er að komast í gegn um. Því eru flestar götur bæjarins illfærar fyrir fólksbifreiðar og lága jepplinga,“ segir í færslu sem lögreglan […]

Kiwanismenn í heimsókn á Hraunbúðum

Það er áralögn hefð hjá Kiwanisklúbbnum Helgafelli að heimsækja heimilisfólk á Hraunbúðum og afhenda þeim sælgætisöskju að gjöf í tilefni jólanna. Þetta var ánægjuleg heimsókn þar sem ekki hefur verið hægt að fara síðastliðin tvö ár vegna Covid og samkomutakmarkanna, en rétt áður en við lögðum í hann kom snjókoma og skafrenningur þannig að manni […]

Íris bæjarstjóri – Jólakveðja

Gleðilega hátíð. Nú er aðventan enn einu sinni gengin í garð og jólin komin; þau fyrstu síðan 2019 án samkomutakmarkana.  Samvera með fjölskyldunni er verðmæt og jólahátíðin býr til margar fjölskyldustundir sem skapa minningar með okkar besta fólki. Það er einmitt ekki síst á stórhátíðum eins og jólum og áramótum sem við finnum hvað þessi […]

Kjartan Másson – Engin helvítis ævisaga

Kjartan Másson, Eyjamaður með meiru er viðfangsefnið í bókinni – Engin helvítis ævisaga sem inniheldur aragrúa af skondnum og litríkum sögum sem Sævar Sævarsson hefur safnað saman frá ferli Kjartans Mássonar sem knattspyrnuþjálfari, leikfimi- og sundkennari og vallarstjóri í Keflavík. Það gustaði gjarnan af Kjartani enda var harður í horn að taka og fór ótroðnar […]

Fæturnir í lag í Eyjum – Fótaaðgerðarstofa Vestmannaeyja

Fótaðgerðarstofa Vestmannaeyja „Þetta er löggilt starfsgrein og teljast fótaaðgerðafræðingar til heilbrigðisstétta. Ég met ástand fóta, meðhöndla þau fótamein sem ekki krefjast sérhæfðari læknisfræðilegrar meðferðar,“ segir Valgerður Jóna Jónsdóttir. „Ég framkvæmi og met eigin vinnu í samræmi við viðurkennda gæðastaðla og held sjúkraskrár samkvæmt lögum. Einnig veiti ég leiðbeiningar varðandi heilbrigði fóta og þau úrræði sem […]

Enginn fer í jólaköttinn í Eyjum – Flamingó

Flamingó Flamingo tískuvöruverslun hefur verið starfrækt síðan 1989 og fagnaði því 33 ára afmæli þetta árið. Eigendur verslunarinnar eru Gunnhildur Jónasdóttir og Sigurjón Pálsson. Flamingo býður upp á fjölbreytt úrval af fatnaði á bæði dömur og herra og leggjum við okkur fram við veita persónulega og góða þjónustu. Við tökum vel á móti ykkur og aðstoðum […]

Hársnyrtiþjónusta í Eyjum – Hárhúsið

Hárhúsið er staðsett á Brimhólabraut 1, áður Ísjakinn, við keyptum þar fyrir 7 árum og tókum allt í gegn þá, fram til ársins 2015 vorum við á Strandvegi 47 en fyrirtækið var stofnað í apríl 1999. Við erum þrjár starfandi á stofunni Maja, Þórunn og Henný Dröfn. Við leggjum áherslu á að hægt sé að […]