Hvað getur menntakerfið lært af tölvuleikjageiranum?

Tryggvi Hjaltason hefur verið ötull talsmaður slæmra stöðu drengja innan menntakerfisins. Á Facebook síðu sinni í gær sett hann inn myndband þar sem hann viðrar nokkrar skemmtilegar pælingar um nálgun náms. „ Smá viðrun á nokkrum pælingum sem ég og fleiri höfum verið að glíma við undanfarið. Takk allir sem ég hef átt yndisleg og […]

Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma

Kæru safngestir, Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður Bókasafnið lokað um óákveðinn tíma frá og með fimmtudeginum 25. mars. Líkt og við síðustu lokun bjóðum við upp á að hægt sé að hringja til okkar (s: 488-2040) virka daga 10-17 eða senda okkur skilaboð á Facebook og taka frá bækur. Starfsfólk finnur til bækurnar, skráir þær á […]

Eldheitt rokklag frá Molda

Eyjarokkhljómsveitin Molda sendi nú í vikunni frá sér glænýtt og eldheitt lag. „Lagið heitir Ymur Jörð og er eftir mig, Albert og Molda. Textinn sem er eftir Sigurmundur G Einarsson fjallar um eldgosið í Heimaey 1973 og átti upphaflega að koma út á plötunu okkar sem er í vinnslu.  Fagradalsfell gýs eins og alþjóð veit, […]

Nýtt götukort af Vestmannaeyjum tekið í notkun

Í gær afhendi ferðamálasamtökin í Vestmananeyjum Írisi Róbertsdóttur bæjarstjóra fyrsta einstak af nýju götukorti af eyjunni. Kortið er teiknað af Ómari Smára Kristinssyni og eiginkona hans Nína Ivanova sá um umbrotið. Kortið er afar nákvæmt og eins og má sjá að þá er mikil teiknivinna á bakvið það. Hvert eitt og einasta hús er teiknað […]

Þrjár stúlkur úr GRV meðal vinningshafa teiknisamkeppni MS

Þátttökumet var slegið í árlegri teiknisamkeppni MS meðal 4. bekkinga í ár. Tæplega 2.000 myndir bárust í keppnina í ár frá 89 skólum og ljóst að öll fyrri þátttökumet hafa verið slegin en að jafnaði hafa innsendar myndir verið um 1.000-1.500 talsins. Tíu myndir voru valdar úr þessum mikla fjölda og voru þar á meðal […]

Andlát: Þórður Magnússon

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafiÞÓRÐUR MAGNÚSSONverktaki Vestmannaeyjum,Þórður á Skansinumlést á Heilbrigðisstofun Suðurlands Vestmannaeyjum þriðjudaginn 9. mars.Útförin fer fram frá Landakirkju fimmtudaginn 18. mars klukkan 13.Vegna fjöldatakmarkana verður streymt frá útförinni á vef Landakirkju, www.landakirkja.is.Hrönn Vilborg HannesdóttirHanna Margrét Þórðardóttir, Óskar ValtýssonÓsk Þórðardóttir, Kristinn LeifssonGuðbjörg Þórðardóttir, Páll ElíssonElín Þórðardóttirafabörn og langafabörn (meira…)

Fab lab flytur á þriðju hæð Fiskiðjunnar

Síðan um áramót hefur Fab Lab í Vestmannaeyjum verið á götunni eftir að hafa misst húsaskjól sitt hjá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Því til viðbótar varð smiðjan hálf munaðarlaus þar sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands, sem Fab Lab smiðjurnar störfuðu undir, var lögð niður um áramótin. Nú horfir þó til betri vegar og mun Fab lab eignast nýtt […]

Afhenti Sagnheimum líkan af árabátnum Gideon VE

Eyjamaðurinn, Herjólfur Bárðarson er einn fárra eftirlifandi skipasmiða á Íslandi. Lærði í Vestmannaeyjum og vann nokkur ár við bátasmíðar og viðgerðir. Fljótlega fór hann á sjóinn og stundaði sjómennsku í mörg ár ásamt því að vinna við húsasmíði. Skipasmiðurinn var endurvakinn í smíði líkana af bátum af eldri gerðinni. Upphafið var líkan af víkingaskipinu Íslendingi. […]

Út mars og síðan ekki sögunni meir

EYJAMAÐURINN Sú hefð hefur skapast á Íslandi að menn láti sér vaxa skeggmottu í mars og vekji þannig athygli á átaki Krabbavarnar, Mottumars. Þeir sem fyrir eru fullskeggjaðir safna hinsvegar ekki í mottu heldur raka restina. Þannig var mál með vexti hjá Dúna Geirssyni þegar hann fékk áskorunina um að skarta mottu í mars. Tregur […]

Samgöngur og Reykjarvíkurferð

Karl Johansson skrifaði mikið um samgöngur við Eyjar. Hann hafði sérstakan áhuga á að bréf bærust reglulega frá fjölskyldunni í Svíþjóð og kynnti sér vel skipaferðir til landsins. Sérstaklega talar hann um Lyru, segir að hún komi alltaf annan hvern mánudag. Fari frá Bergen kl. 10 annað hvert fimmtudagskvöld. Hann segir að önnur skip komi […]