Mitt ráð er lærið þið vel

EYJAMAÐURINN Tuttugu og fjórir útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum laugardaginn 19. desember síðastliðinn. Athygli vakti að í fyrsta skipti í langan tíma voru karlkyns stúdentar í meirihluta. Þar á meðal var dúx skólans Kristófer Tjörvi Einarsson sem útskrifaðist með meðaleinkunina 9.0. Hann er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Kristófer Tjörvi Einarsson . Fæðingadagur: 30. […]

Karrýskankar, kartöflumöffins og ostabollur

MATGÆÐINGURINN   Veit ekki hvort ég get þakkað Öllu Hafstein fyrir að skora á mig. Ég er mikill matgæðingur en á erfitt með að fylgja eftir uppskriftum bæti oftast og breyti þeim. En ég vík mér ekki undan því og sendi inn þessar uppskriftir. Lambaskankar í rauðu karrý 4-5 lambaskankar Krukka af rauðu karrýmauki. Dós […]

Mest lesið 2020: Blátindur er sokkinn

Mest lesna frétt ársins er af Blátindi sokknum við bryggju. Báturinn var síðar tekinn á þurrt og stendur nú við Skipalyftuna og bíður örlaga sinna. (meira…)

Mest lesið 2020 – 3.sæti: Einstaklingar í sóttkví í Eyjum

Covid-19 hlaut að komast á listann og kemur sterkt inn í þriðja sætið. Fréttin sem um ræðir var þó eiginlega falsfrétt þar sem miskilningur varð á milli blaðamanns og viðmælanda. En það leið þó ekki á löngu þar til fyrsta smitið greindist í Eyjum. (meira…)

Mest lesið 2020 – 5.sæti: Huginn landar ekki meir á Írlandi

Fimmta mest lesna frétt ársins er um Huginn á kolmunaveiðum við Írlandsstrendur. Áhöfnin á Huginn VE var ekki sátt þegar þeim var ekki veitt frekara löndunarleyfi á Írlandi. Þeir þurftu því að sigla 400 sjómílum lengra með aflann fyrir 30% lægra verð hér heima. (meira…)

Mest lesið 2020 – 6.sæti: Að flytja til Eyja

Við áramót þykir rétt að líta um öxl á árið sem kvatt er. Líkt og undanfarin ár ætla Eyjafréttir.is því að skoða hvaða fréttir voru mest lesnar á árinu 2020. Við byrjum á sjöttu mest lesnu fréttinni á árinu 2020. Þar er á ferðinni lofgrein Lindu Bergmann um Vestmannaeyjar og Eyjamenn. En þau hjónin fluttu […]

Villa í jólakrossgátu Eyjafrétta

Glæsilegu jólablað Eyjafrétta kom út í dag og hefur verið dreift til áskrifenda. Meðal efnis í blaðinu er hin árlega Jólakrossgáta Eyjafrétta í umsjá Sigurgeirs Jónssonar. Hins vegar voru gerð mistök við uppsetningu á henni í blaðinu. Þrjár vísbendingar vantaði í lóðrétta dálkinn: Sú sem er kramrauð er seld þar sem er einhvers konar sölutorg […]

Að læra um kúltúr annarra og menningu er góður skóli

Eyjamenn standa nú flestir í jólaundirbúningi og hafa margir hverjir þurft að taka tillit til samkomutakmarkanna sem haft hafa áhrif á undirbúninginn og jafnvel jólahaldið sjálft. Hefðir eru ríkur þáttur í jólahaldi og þykir mörgum súrt í broti að þurfa að bregða út af þeim. Þeir eru samt sem áður fáir sem standa í jafn […]