Mitt ráð er lærið þið vel

EYJAMAÐURINN Tuttugu og fjórir útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum laugardaginn 19. desember síðastliðinn. Athygli vakti að í fyrsta skipti í langan tíma voru karlkyns stúdentar í meirihluta. Þar á meðal var dúx skólans Kristófer Tjörvi Einarsson sem útskrifaðist með meðaleinkunina 9.0. Hann er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Kristófer Tjörvi Einarsson . Fæðingadagur: 30. […]
Karrýskankar, kartöflumöffins og ostabollur

MATGÆÐINGURINN Veit ekki hvort ég get þakkað Öllu Hafstein fyrir að skora á mig. Ég er mikill matgæðingur en á erfitt með að fylgja eftir uppskriftum bæti oftast og breyti þeim. En ég vík mér ekki undan því og sendi inn þessar uppskriftir. Lambaskankar í rauðu karrý 4-5 lambaskankar Krukka af rauðu karrýmauki. Dós […]
Mest lesið 2020: Blátindur er sokkinn

Mest lesna frétt ársins er af Blátindi sokknum við bryggju. Báturinn var síðar tekinn á þurrt og stendur nú við Skipalyftuna og bíður örlaga sinna. (meira…)
Mest lesið 2020 – 2.sæti: Herjólfur þurfti að sæta lagi

Næst mest lesna frétt ársins á vef Eyjafrétta var myndband af Herjólfi við mynni Landeyjarhafnar þar sem hann snýr við. Töluverður ótti greip um sig um borð. (meira…)
Mest lesið 2020 – 3.sæti: Einstaklingar í sóttkví í Eyjum

Covid-19 hlaut að komast á listann og kemur sterkt inn í þriðja sætið. Fréttin sem um ræðir var þó eiginlega falsfrétt þar sem miskilningur varð á milli blaðamanns og viðmælanda. En það leið þó ekki á löngu þar til fyrsta smitið greindist í Eyjum. (meira…)
Mest lesið 2020 – 4.sæti: Blátindur losnaði og flaut inn í höfn

Fjórða mest lesna frétt ársins birtist 14. febrúar þegar þegar óveður gekk yfir Eyjarnar með m.a. þeim afleiðingu að Blátindur losnaði af festingum sínum við Skansinn. (meira…)
Mest lesið 2020 – 5.sæti: Huginn landar ekki meir á Írlandi

Fimmta mest lesna frétt ársins er um Huginn á kolmunaveiðum við Írlandsstrendur. Áhöfnin á Huginn VE var ekki sátt þegar þeim var ekki veitt frekara löndunarleyfi á Írlandi. Þeir þurftu því að sigla 400 sjómílum lengra með aflann fyrir 30% lægra verð hér heima. (meira…)
Mest lesið 2020 – 6.sæti: Að flytja til Eyja

Við áramót þykir rétt að líta um öxl á árið sem kvatt er. Líkt og undanfarin ár ætla Eyjafréttir.is því að skoða hvaða fréttir voru mest lesnar á árinu 2020. Við byrjum á sjöttu mest lesnu fréttinni á árinu 2020. Þar er á ferðinni lofgrein Lindu Bergmann um Vestmannaeyjar og Eyjamenn. En þau hjónin fluttu […]
Villa í jólakrossgátu Eyjafrétta

Glæsilegu jólablað Eyjafrétta kom út í dag og hefur verið dreift til áskrifenda. Meðal efnis í blaðinu er hin árlega Jólakrossgáta Eyjafrétta í umsjá Sigurgeirs Jónssonar. Hins vegar voru gerð mistök við uppsetningu á henni í blaðinu. Þrjár vísbendingar vantaði í lóðrétta dálkinn: Sú sem er kramrauð er seld þar sem er einhvers konar sölutorg […]
Að læra um kúltúr annarra og menningu er góður skóli

Eyjamenn standa nú flestir í jólaundirbúningi og hafa margir hverjir þurft að taka tillit til samkomutakmarkanna sem haft hafa áhrif á undirbúninginn og jafnvel jólahaldið sjálft. Hefðir eru ríkur þáttur í jólahaldi og þykir mörgum súrt í broti að þurfa að bregða út af þeim. Þeir eru samt sem áður fáir sem standa í jafn […]