Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert

Mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít var komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík í byrjun ágúst. Aðlögun hvalanna hefur gengið vel undir ströngu eftirliti þjálfara og starfsmanna Sea life trust. Þessir umsjónaraðilar dýranna koma flestir erlendis frá, en í hópnum má þó finna einn heimamann. Vignir Skæringsson hefur um nokkurra mánaða skeið starfað […]
Nýja útgáfan stendur nær frumriti Ólafs en þær fyrri

Sögusetrið 1627 í Vestmannaeyjum, sem er hópur áhugafólks um sögu og menningu Vestmannaeyja, hefur um nokkurra ára skeið átt sér þann draum að standa fyrir útgáfu á Reisubók séra Ólafs Egilssonar sóknarprests að Ofanleiti í Vestmannaeyjum. Eins og mörgum er kunnugt var Ólafur einn þeirra sem teknir voru til fanga í Tyrkjaráninu 1627 þegar ræningjar […]
Þessi viðurkenning sýnir okkur að margt má læra af okkur

EYJAMAÐURINN Í vikunni var tilkynnt að Framhalddskólinn í Vestmannaeyjum væri stofnun ársins. Þetta er í annað skiptið sem skólinn hlýtur þennan titil, en í fyrra var skólinn í öðru sæti og tilnefndur sem fyrirmyndarstofnun. Helga Kristín Kolbeinz, skólameistari FÍV, er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Helga Kristín Kolbeins Fæðingardagur: 08.11.1963 Fæðingarstaður: Reykjavík Fjölskylda: Eignmaður, […]
Vilja reisa minnisvarða um eldgosin á Heimaey og í Surtsey

Árið 2023 verða liðin 60 ár frá upphafi Surtseyjargossins og 50 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Þetta er tilefni tillögu átta þingmanna suðurkjördæmis til þingsályktunar um að reistur verði minnisvarði á Heimaey um eldgosin. „Nokkrir stóratburðir í náttúru Íslands á liðinni öld lifa með þjóðinni og marka djúp spor í sögu aldarinnar; allt frá Kötlugosinu 1918 […]
Andlát: Ásgeir Ingi Þorvaldsson

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, og langafiÁSGEIR INGI ÞORVALDSSONMúrarameistarilést föstudaginn 16. október á heimili sínu í Vestmannaeyjum. Útförin fer fram frá Landakirkju, laugardaginn 24. október klukkan 13. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir.Streymt verður frá athöfninni á vef Landakirkju.Blóm og Kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeir sem vilja minnast hans […]
Andlát: Páll Róbert Óskarsson

Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afiPáll Róbert ÓskarssonRobbi á Gamlóhúsgagna –og húsasmíðameistariLést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja þriðjudaginn 13. október. Útför hans fer fram föstudaginn 23. október kl. 14 frá Landakirkju í Vestmannaeyjum. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Streymt verður frá athöfninni á vef Landakirkju.Starfsfólki sjúkradeildar HSU sendum við sérstakar þakkir fyrir […]
Öllu mótahaldi KSÍ frestað um viku

Vegna aðstæðna í samfélaginu og hertra aðgerða yfirvalda til að sporna við útbreiðslu kórónuveirufaraldursins ákvað stjórn KSÍ á fundi sínum síðdegis í dag, miðvikudag, að fresta mótahaldi innanlands í öllum aldursflokkum í eina viku. Knattspyrnuhreyfingin hefur á síðustu mánuðum leitast við að fylgja reglum og tilmælum heilbrigðisyfirvalda og gripið til sóttvarnaraðgerða til þess að æfingar […]
Ræktar kartöflur í sláttugrasi

Haukur Guðjónsson eða Haukur á Reykjum eins og hann er jafnan kallaður hefur oftar en ekki farið ótroðnar slóðir þegar kemur að landbúnaði og jarðrækt. Í vor setti hann kartöfluútsæði á sláttugras sem hann hafði lagt á auðan blett úti á Nýjahrauni og stráði svo meira grasi yfir. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa. […]
Markaðsátakið bjargaði sumrinu hjá okkur

„Við erum mjög sátt við sumarið því í vor áttum við von á að það yrði lítið sem ekkert að gera í ljósi Covid-19. Við ætluðum til að mynda að ráða inn fjóra auka starfsmenn til okkar því það var mikið búið að bóka hjá okkur fyrirfram en snarhættum við það þegar afbókanirnar fóru að […]
Það toppar ekkert sjósund í Höfðavík á góðum sumardegi

Sjósund hefur verið stundað á Íslandi með skipulögðum hætti um langt skeið og víða í kringum landið hefur verið komið fyrir aðstöðu til að auðvelda sundköppum að stunda þessa líkamsrækt sem að sögn þeirra sem til þekkja á að vera allra meina bót. Sjósund hefur ekki verið áberandi í Vestmannaeyjum en nú er að verða […]