Flugið framlengt út mars

Nú um mánaðamót rennur út samningur Vegagerðarinnar við Flugfélagið Erni um áætlunarflug til Vestmannaeyja. Nú hefur verið tryggt að ekki verði rof á þjónustunni og flogið verði út mars. Þetta staðfesti G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi hjá Vegagerðinni rétt í þessu við Eyjafréttir. “Það er búið að semja við Mýflug um flugið út mars mánuð. Þjónustan […]

Hvers virði er náttúra okkar og saga?

Undanfarið hefur verið mikil og góð umræða á meðal Eyjamanna um náttúru Vestmannaeyja í tilefni kynningar á skipulagsbreytingum á hafnarsvæði. Annað mál sem snertir náttúru Vestmannaeyja er gerð minnisvarða vegna 50 ára gosloka. Í upphafi málsins, var ég hlynnt verkefninu enda taldi ég að um hefðbundinn minnisvarða, eins og við flest þekkjum, væri að ræða. […]

Vertíðar bragur

Alvöruvertíð virðist vera hafin hjá Vestmannaeyjatogurunum Bergi VE og Vestmannaey VE. Þetta kemur fram í frétt á vef Síldarvinnslunnar. Þeir lönduðu báðir fullfermi á laugardaginn og var aflinn mest þorskur og ýsa sem fór til vinnslu hjá Vísi í Helguvík. Bergur landaði síðan nánast fullfermi af ufsa á sunnudaginn. Þá landaði Vestmannaey fullfermi í gærmorgun […]

Umbylting skólaþjónustu

Í samfélaginu sem við búum í eru stöðugar breytingar og þeim fylgja breyttar þarfir barna og fjölskyldna. Ör samfélagsþróun kallar á aukna nýsköpun, lausnir og verkfæri sem mæta þörfum barna, fjölskyldna og starfsfólks á vettvangi skóla- og frístundastarfs. Til að mæta nýjum áskorunum og svara kalli fagaðila á víðum vettvangi setti mennta- og barnamálaráðherra nýlega […]

Lítið um loðnufréttir

Það er svo sem lítið að frétta enn þá,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri loðnuleitar Hafrannsóknastofnunar í samtali við Fiskifréttir. Af þremur skipum sem hófu loðnuleiðangurinn fyrir helgi er aðeins Heimaey VE eftir á miðunum. Ásgrímur Halldórsson SF og Polar Ammassak luku yfirferð sinni fyrir suðaustan land fyrir nokkrum dögum án þess að finna loðnu í […]

Bíll ók inn í Sölku

Óhapp varð við verslunina Sölku í morgun stuttu eftir opnun, þegar bíll ók inn um glugga verslunarinnar. Tveir menn voru í bílnum og ekki er ljóst hvað gerðist nákvæmlega. “Ég stóð hérna rétt hjá að tala við viðskiptavin þegar þetta gerðist. Húddið kom allt hérna inn um gluggann með töluverðum látum. Það er ljóst að […]

Miklar áhyggjur af skaðlegum áhrifum stórskipahafnar

Ég skrifa fyrir hönd SEA LIFE TRUST Beluga Whale Sanctuary til að lýsa eindregnum mótmælum okkar að fyrirhugaðri byggingu stórskipahöfns beint á móti Klettsvík. Sem stofnun, sem er tileinkuð velferð Mjaldra, höfum við miklar áhyggjur af hugsanlegum skaðlegum áhrifum sem þessi þróun myndi hafa á griðastað okkar og nágranna umhverfi. Bygging og rekstur stórskipahöfns í […]

Ráðherrann ræður

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma fyrir helgi að skora á fjármálaráðherra að draga tilbaka kröfur um að Vestmannaeyjabær láti af hendi til ríkisins stóran hluta af Heimaey og allar úteyjarnar. Í bókun bæjarstjórnar segir: ‘’Eignarhald Vestmannaeyjabæjar gagnvart heimalandinu og úteyjum í heild sinni er ótvírætt og stutt óyggjandi gögnum. Sérstök lög voru sett árið 1960 um […]

Kosið í ráð, nefndir og stjórnir

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar var á dagskrá bæjarstjórnar í líðinni viku. Samkvæmt 1. tl. A-liðar 42. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar kýs bæjarstjórn þrjá aðalfulltrúa og jafnmarga til vara í bæjarráð ár hvert. Fyrir liggur þessi tillaga um óbreytt bæjarráð: Aðalfulltrúar Njáll Ragnarsson, formaður Jóna […]

Vilja minnisvarða í íbúakosningu

Bær Eldfell

Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið en fyrr í vikunni lágu fyrir bæjarráði drög að samningi milli menningar- og viðskiptaráðuneytis og Vestmannaeyjabæjar um verkefnastyrk til gerðar göngustígs yfir hraun að minnisvarða um eldgosið í Heimaey 1973. Þá lágu einnig fyrir ráðinu drög að viljayfirlýsingu á […]