Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar við HÍ, með aðkomu SA, sem leiðir verkefnið en þar er prófessor Hermundur Sigmundsson ábyrgðarmaður. Nú liggja fyrir niðurstöður í lestrarfærni og það má með sanni segja […]
Jólafundur Aglow í kvöld

Jólafundur Aglow veður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöldið 6. des kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Kvöldið byrjar með veglegum veitingum og samflélagi. Klukkan átaa hefst funduinn formlega með söng, við syngjum saman, einnig verður sérsöngur, einsöngur og tvísöngur. Jólasaga verður lesin. Guðni Hjálmarsson mun flytja hugvekju. Kirkjukór Landakirkju undir stjórn Kittyar mun syngja og í lokin […]
Leita að samstarfi um rekstur tjaldsvæða

Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi við áhugasama aðila um rekstur tjaldsvæða. Um er að ræða tjaldsvæðið í Herjólfsdal og við Þórsheimilið auk stærri svæða við ákveðin tilefni, skv. afstöðumynd. Vestmannaeyjabær óskar eftir samstarfi til allt að 5 ára. Gert er ráð fyrir að leigutaki taki við aðstöðunni og sjái um allan daglegan rekstur svæðisins, markaðssetningu, innheimtu […]
Fjörugar umræður um fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 var fyrsta mál á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku þá fór fram seinni umræða. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, gerði grein fyrir þeim breytingum sem orðið hafa á fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2024 frá fyrri umræðu. “Þrátt fyrir að mörg sveitarfélög séu að glíma við áskoranir í rekstri og fjármögnun lögbundinna verkefna, með tilheyrandi lausafjárvanda, […]
Evrópuleikur í Eyjum

ÍBV tekur í dag á móti austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Fyrri leiknum í Austurríki lauk með tveggja marka sigri Krems 30-28 en ÍBV leiddi í hálfleik 10-13. Það er því ljóst að ÍBV á ágætis möguleika á því að krækja sér í sæti […]
Má bjóða þér Jólasíld?

Ísfélagið gefur öllum bæjarbúum einstaka jólasíld, á meðan birgðir endast. Afhending fer fram í portinu við frystihús Ísfélagins að Strandvegi milli kl. 11 og 14 í dag laugardaginn 2. desember. (meira…)
Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk viðurkenningu

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í dag 1. desember, en með deginum sameinast aðildarfélög íslensks tónlistarfólks ásamt landsmönnum öllum við að efla veg íslenskrar tónlistar. Þjóðhátíð Vestmannaeyja fékk í dag viðurkenningu að því tilefni fyrir að halda úti metnaðarfullri dagskrá árlega og stofna til nýsköpunar í íslenskri tónlist í formi þjóðhátíðarlags hvers árs. Það […]
Kanna áætlunarflug fram í febrúar

Umræða um samgöngumál var meðal efnis á fundi bæjarráðs í gær. Fram kom að Innviðaráðuneytið hefur unnið að því síðustu daga að finna lausn á þeim vanda sem bilun í Herjólfi hefur á samgöngur til og frá Vestmannaeyjum. Hluti af þeirri lausn er að koma á flugi frá 30. nóvember-6. desember. Ráðuneytið hefur falið Vegagerðinni […]
Hátt í þriðjungs aukning á veiðigjaldi

Alls greiddu sjávarútvegsfyrirtæki um 920 milljónir króna í veiðigjald í október samkvæmt tölum sem Fiskistofa birti í vikunni. Fjárhæð veiðigjaldsins er þar með komin í rétt rúma 8,8 milljarða króna á fyrstu 10 mánuðum ársins, en í þeirri fjárhæð er búið að draga frá þann afslátt sem veittur er af veiðigjaldinu. Um er að ræða hátt […]
Nægt vatnsrennsli til Vestmannaeyja

Að gefnu tilefni er rétt að árétta að þótt hættuástandi Almannavarna hafi verið lýst yfir í bæjarfélaginu vegna skemmda á vatnslögn þá er öllum íbúum og fyrirtækjum tryggt nóg vatn sem stendur. Almannavarnayfirvöld hafa sömuleiðis ítrekað í fjölmiðlum að ekkert neyðarástand væri í Vestmannaeyjum vegna þessa og unnið væri að því að koma í veg […]