Draumaleikur ÍBV

Kæru Eyjamenn Komandi laugardag átti fótboltasumarið að hefjast hjá okkur í ÍBV með bikarleik gegn Grindavík. Vetrarmótin höfðu gengið mjög vel og mátti hvergi sjá að ÍBV léki deild neðar en mörg lið sem liðið keppti við og vann. Ekki er ljóst hvenær knattspyrnusumarið hefst en miðað við fréttir Almannavarna nú dag eftir dag fer […]
Að velja sér slagina

Á tímum alheimsfaraldurs þar sem ástandið í Eyjum hefur verið sérstaklega tvísýnt hóf Páll Magnússon alþingismaður páskahátíðina með því að segja upp áskrift að Eyjafréttum og senda undirrituðum í leiðinni kaldar kveðjur. Ástæðu skírdagsuppsagnarinnar kvað hann vera þá að ég birti ekki tiltekna facebookfærslu bæjarstjórans í Vestmannaeyjum síðdegis á mánudag. Það þykir alþingismanninum ljóst að […]
Mikilvægt að hlúa að geðheilsunni

Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is. Félagið er rekið í sjálfboðaliðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi félagsins að því að bæta geðheilsu ungmenna á Íslandi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Á síðunni má nálgast upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að […]
Davíðssálmur í dymbilviku

Það fer lítið fyrir almennu helgihaldi þessa páskana í Landakirkju eins og annars staðar. Séra Guðmundur Örn Jónsson birti þetta myndband í vikunni þar sem hann les upp úr Davíðssálmi 139 auk þess að fara með bænir. Þetta verður næst því sem við komumst inn í Landakirkju þessa páskana. (meira…)
Starfsfólki og foreldrum ber að þakka fyrir jákvæðni, þolinmæði og þrautseigju á þessum erfiðu tímum

Viðbrögð vegna veiruógnunar voru rædd á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Þar var farið yfir stöðuna í GRV, leikskólunum, tónlistarskóla, frístundaveri og hjá dagforeldrum. Fræðslufulltrúi lagði fram minnisblað um starfið í fræðslu- og uppeldisgeiranum frá því samkomubann hófst þann 15. mars sl. Nemendur GRV mættu í skólann í fjórar kennslustundir á dag fyrstu vikuna. Mæting […]
Ekkert nýtt smit í Eyjum á síðasta sólarhring

Ekkert smit hefur greinst síðastliðinn sólarhring í Vestmannaeyjum og er það í fyrsta skipti frá 17. mars sl. Enn er fjöldi staðfestra smita 103 en fjölgar í hópi þeirra sem hafa náð bata og eru þeir orðnir 34. Virk smit eru því 69. 210 eru í sóttkví. Með tilkynningunni er súlurit yfir aldursdreifingu smita í […]
Lögreglan í startholunum að sekta

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og fullorðnir þrá samvista með sínum nánustu, handabönd og faðmlög. Nú reynir á úthaldið og ekki má slá slöku við. Nú þegar hafa sex dauðsföll orðið af völdum Covid og 39 eru […]
Efst í huga kærleikurinn og hugulsemin

„Kæru vinir Eins og flest ykkar eflaust vita þá hef ég átt í baráttu við þennan fjárans vírus sem herjar á samfélög heimsins.“ Svona hefst færsla sem Arnar Richardsson ritaði á facebook síðu sína í gærkvöldi en þar rekur hann baráttu sína við veikindin. Þann 22. mars greinist Arnar með Covid-19 vírus og var búinn að vera veikur í […]
Verkefni í Vestmannaeyjum fengu úr Uppbyggingarsjóði

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur fjallað um tillögur fagráðs atvinnu og nýsköpunar annars vegar og fagráðs menningar hins vegar, um úthlutun verkefnastyrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Um var að ræða fyrri úthlutun sjóðsins á árinu 2020. Umsóknir voru margar að þessu sinni eða 154 talsins. Í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 65 umsóknir og 90 umsóknir […]
Þurfum að búa okkur undir að þjóðhátíð verði ekki með eðlilegum hætti

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir mætti í ítarlegt viðtal í Ísland í dag hjá Frosta Logasyni. Þar rekur Þórhallur það hvernig málin hafa þróast frá áramótum þegar veiran rataði fyrst inn á borð til hans. Frosti spyr Þórólf um hvort hann telji líklegt að þjóðhátíð eða aðrar hátíðir sumarsins fari fram. Þórólfur svaraði því að það sé […]