Fjögur ný smit í Eyjum

Fjögur smit hafa bæst við í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 63 talsins. Þrír af þessum fjórum voru í sóttkví. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 605 og 238 hafa lokið sóttkví. Þremur er batnað. Enn eru tafir á vinnslu hjá LSH og því ekki hægt að rýna […]
Ætli við byrjum ekki í Vestmannaeyjum

„Hugmyndin er sú að skima um allt land. Ætli við byrjum ekki í Vestmannaeyjum og á Austurlandi og svo á Norðurlandi. Við ætlum að senda pinna út á land til þeirra sem segjast geta tekið sýni, ætli það verði ekki á morgun eða hinn,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við mbl.is. Eftir […]
Saltfiskmet á met ofan

Starfsfólk í saltfiskvinnslu VSV pakkaði 54 tonnum af afurðum síðastliðinn laugardag, 28. mars, og bætti þar með met frá því í fyrri viku sem greint var frá á vef Vinnslustöðvarinnar. Ekki nóg með það. Í gær (mánudag) voru söltuð niður liðlega 130 tonn af fiski í Vinnslustöðinni. Engin dæmi eru finnanleg um slíkt áður hjá […]
Aðgerðir og þjónusta vegna COVID-19

Á þessum fordæmalausu tímum vegna COVID -19 faraldursins eru fjöldi fyrirtækja í óvissu með rekstur sinn. Stjórnvöld hafa kynnt ýmis úrræði til að reyna að koma til móts við fyrirtæki og einstaklinga á meðan á þessu ástandi stendur. Það er krefjandi að takast á við óvissutíma sem þessa og skiljanlega eru margir áhyggjufullir varðandi framhaldið. Á vegum […]
Hugleiðingar í miðjum heimsfaraldri

Óvissa og hraðar breytingar eru eru líklegar til að valda okkur óöryggi og ótta. Stöðugur fréttaflutningur og öflugt viðbragð stjórnvalda víða um heim fer ekki fram hjá neinum og styður hugmyndir um að alvara sé á ferð. Eðlilega skynjum við aukna spennu og varkárni en það hjálpar að búa við traust almannavarnakerfi og hafa […]
Netskákmót fyrir grunnskólanemendur á suðurlandi

Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Suðurlandi blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund. Fyrsta mótið er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16:30. Teflt verður á chess.com Mótin eru þannig að eftir hverja skák byrjar alltaf ný skák um leið, gegn nýjum […]
Staða og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar fundaði í gær til umræðu voru viðbrögð vegna COVID-19 faraldursins. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarþjónustu fóru yfir stöðu og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19 í sveitarfélaginu. Áherslan í upphafi var að verja viðkvæma hópa eins og á Hraunbúðum, fatlað fólk og viðkvæma hópa félagsþjónustunnar. Á Hraunbúðum var hjúkrunarheimilinu lokað 8. […]
Aðflug til Eyja

TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, var á flugi um helgina. Áhöfn hennar æfir reglulega ásamt því að sinna eftirlitsstörfum. Þetta kemur fram á facebook Landhelgisgæslunnar. Vélin flaug frá Bjargtöngum að Kötlutanga en þar hafa borist tilkynningar um olíublauta fugla á svæðinu á undanförnum mánuðum. Engin mengun var sjáanleg en stefnt er að því að fara í aðra […]
Tilkynning frá aðgerðastjórn – Eyjamenn beðnir um að takmarka ferðalög

Tvö sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 59 talsins. Báðir aðilar voru þá þegar í sóttkví og eru nú í einangrun. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 594 og 217 hafa lokið sóttkví. Þá er þremur batnað. Enn eru tafir á vinnslu […]
Met slegin í saltfiskframleiðslu á erfiðum tímum

Starfsfólk Vinnslustöðvarinnar hefur á fyrstu þremur mánuðum ársins framleitt meira af saltfiski en á öllu árinu 2018. Ef svo fer sem horfir verður framleiðslan um miðjan aprílmánuð orðin meiri en á öllu árinu 2019. Fyrir helgina var pakkað 46 tonnum af saltfiski á einum degi. Fróðir menn telja það vera metafköst á sama sólarhringnum í […]