Engin ferð með Herjólfi í dag – sýni til rannsóknar fóru með flugi

Engar ferðir verð sigldar milli lands og Eyja í dag þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur ohf sendi frá sér rétt í þessu. Stefnt er á siglingu til Þorlákshafnar á morgun 24.03.20 Brottfor frá Vestmannaeyjum kl: 09:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl: 12:00 Sýni til rannsóknar frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum fóru með flugi í […]
Rafræn útgáfa vottorða til staðfestingar á sóttkví

Þeir sem þurfa að sitja í sóttkví samkvæmt ákvörðun heilbrigðisyfirvalda geta nú sjálfir skráð upplýsingar um það inn á vefinn heilsuvera.is og fengið vottorð þar að lútandi. Vottorðin eru án endurgjalds. Vakin er athygli á því að skráning í heilsuveru krefst þess að notandi sé með rafræn skilríki. Þeir sem hafa ekki rafræn skilríki og […]
Birna Berg aftur til ÍBV núna sem skytta

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér í dag. Birna lék á árum áðum í marki fyrir kvennalið ÍBV í knattspyrnu. Birna er örvhent skytta og hefur leikið með íslenska landsliðinu undanfarin ár, en með landsliðinu hefur hún skorað 118 […]
Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning

Í ljósi þeirra aðstæðna sem komnar eru upp vegna COVID-19 veirunnar og þeirra hertu takmarkanna í Eyjum varðandi samkomur þá verður Þekkingarsetur Vestmannaeyja lokað fyrir almenning þar til slakað hefur verið á þessum takmörkunum. Þeir sem þurfa nauðsynlega að ná í fyrirtæki og/eða stofnun innan ÞSV er bent á að hringja í viðkomandi stofnun. Einnig […]
Smári McCarthy með COVID-19

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann greinir frá þessu í færslu á Facebook. Smári hefur verið í sjálfskipaðri sóttkví í rúma viku eftir að hafa fengið hósta. “Ég er þokkalega hress, einkennin mjög væg, hóstinn mestmegnis farinn og hitinn varð aldrei mikill. Önnur einkenni koma og fara ─ en ég er í […]
Tilkynning frá aðgerðastjórn

Í kvöld voru staðfest 3 ný smit og eru smit því orðin 30 talsins í Vestmannaeyjum. Af þessum 3 var 2 í sóttkví. Fjöldi einstaklinga í sóttkví er orðinn 475 manns. Ákveðið hefur verið að skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja verði í formi fjarkennslu frá og með 23. mars þar til annað verður tilkynnt. Fjarkennslan er […]
Atvinnulífið, verslun og þjónusta

Við þurfum öll að aðlagast því ástandi sem nú er uppi og þeim hertu aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu COVID-19. Ýmsar spurningar hafa vaknað um það sem snýr að atvinnustarfsemi, verslun og þjónustu. Það skiptir okkur öll miklu máli að hjól atvinnulífsins snúist áfram þrátt fyrir samkomubann og […]
Annar furðuþorskur veiddist við Surtsey

„Ábyggilega er mun líklegra að fá stærsta lottóvinninginn en að draga furðafiska um borð á sama stað í tveimur veiðiferðum í sömu vikunni!“ segir Kjartan Guðmundsson, skipstjóri á Drangavík VE. Áhöfnin kom með að landi á þriðjudaginn gulasta þorsk sem sést hefur, hreinasta furðufyrirbæri og einsdæmi svo vitað sé. Í næstu veiðiferð var […]
Tilkynning um skólahald – Ogłoszenie o zajęciach szkolnych

Skólahald í Grunnskóla Vestmannaeyja verður í formi fjarkennslu frá og með mánudeginum 23. mars nk. þar til tilkynnt verður um annað. Er þetta liður í hertum aðgerðum til að draga úr útbreiðslu COVID-19 þar sem ekki er hægt að manna hefðbundna kennslu, vegna sóttkví starfsmanna og m.v. þær fjöldatakmarkanir sem settar hafa verið í Eyjum. […]
Sandra Erlings til ÍBV á ný

ÍBV sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Söndru þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum, enda Eyjamær sem lék m.a. með liði ÍBV á árunum 2016-2018 við góðan orðstír. Árið 2018 flutti Sandra til Reykjavíkur þar sem hún hefur stundað nám […]