Almannavarnir virkja óvissustig vegna kvikusöfnunar á Reykjanesi

Almannavarnir hafa virkjað óvissustig vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir fjallinu Þorbirni á Reykjanesskaga, en þar hefur jarðskjálftahrina verið í gangi að undanförnu. Landris hefur þar mælst síðustu daga. Búið er að boða til íbúafunda í Grindavík á morgun þar sem farið verður nánar yfir stöðuna. Samhliða hefur Veðurstofa Íslands fært litakóða fyrir flug á gult. Í […]

Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja

Sunnudaginn 26. janúar verður haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að loknu messuhaldi þess dags og hefst kl. 15.00.   Dagskrá fundar:   – Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar.   Sóknarnefnd Landakirkju (meira…)

Vonast til að opna klefana í mars (myndir)

Það hefur ekki farið fram hjá sundlaugargestum framkvæmdir hafa staðið yfir í íþróttamiðstöðinni frá því í haust. Við fengum að kíkja inn í klefana en þar var allt á fullu. Grétar Eyþórsson forstöðumaður í Íþróttamiðstöðinni sagðist vera ánægður með gang mála og var bjartsýnn á að það tækist að taka karlaklefann í gagnið um miðjan mars og […]

Leikskólagjöld hækka ekki í Vestmannaeyjum

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum. Leikskólagjöldin hækka mest á Seltjarnarnesi um tæplega 7% fyrir 8 tíma vistun með fæði og næst mest í Garðabæ um rúm 3%. Leikskólagjöldin lækka um 3,7% í Mosfellsbæ en standa […]

Hart barist á bæjarstjórnarfundi

Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkvöldi í Einarsstofu. Þrettán mál voru á dagskrá fundarins og fjölmörg mál til umfjöllunar. Áberandi var á fundinum hversu ítrekað bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ræddu um samskiptaleysi, skort á gögnum og óvandaðri stjórnsýslu. Fengu svar 10 mínútum fyrir fundinn Á fundinum var tekin ákvörðun um að þeir fulltrúar sem sitja í bæjarráði Vestmannaeyja […]

Herjólfi snúið við á leið til Þorlákshafnar

Tilkynning var að berast frá Herjólfi en þar kemur fram að ekki sé veður til siglinga og er Herjólfur því að snúa við til Vestmannaeyja! Því fellur 20:45 ferðin niður sem áætluð var frá Þorlákshöfn í kvöld. Ákvörðun sem þessi er tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. (meira…)

Skipar hæfnisnefndir vegna stöðu Sýslumannsins í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra hefur skipað hæfnisnefndir vegna stöðu Ríkislögreglustjóra, Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna skipunar í stöðu Ríkislögreglustjóra: Andri Árnason, hæstaréttarlögmaður, formaður, Björn Rögnvaldsson, sérfræðingur hjá kjara og mannauðssýslu ríkisins Ragnhildur Helgadóttir, lagaprófessor í HR Eftirtaldir voru skipaðir í hæfnisnefnd vegna embætta Lögreglustjórans á Austurlandi og Sýslumannsins í Vestmannaeyjum: Kristín […]

Strákarnir fengu FH heima í bikarnum

Dregiðr var í hádeginu í dag í 8-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handbolta. Leikirnir í 8-liða úrslitum fara fram 5. og 6. febrúar. ÍBV fengur bikarmeistara FH á heimavelli, aðrir leikir eru: Aftureldingar-ÍR Haukar-Fjölnir Stjarnan-Selfoss (meira…)

47 ár frá upphafi gosins í Vestmannaeyjum – Nú þarf Flateyri slíkan stuðning

Í dag eru 47 ár frá upphafi gossins á Heimaey. Þessi dagur gerir mig ætíð tilfinningasaman og við fjölskyldan höfum það sem venju að gera okkur dagamun.  Við, eins og svo margir minnumst þess  þegar jörðin rifnaði í jaðri byggðarinnar í Vestmannaeyjum og glóandi hraun vall úr.  Ég var þá fjögurra ára og sá náttúruhamfarirnar þeim augum.  Myndin […]

Björg ráðin til Fiskistofu

Á haustmánuðum auglýsti Fiskistofa eftir sérfræðingi á veiðieftirlitssvið stofnunarinnar. Var tekið fram í atvinnuauglýsingunni að aðsetur starfsmannsins yrði á Akureyri, Ísafirði eða í Vestmannaeyjum. Björg Þórðardóttir hefur nú verið ráðin í stöðuna. Björg er sjávarútvegsfræðingur með mastersgráðu í forystu og stjórnun, fædd árið 1989. Hún er í sambúð með Birni Björnssyni og eiga þau eina […]