Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Í dag er verið að bera út 17. tölublað Eyjafrétta til áskrifenda. Blaðið er fullt af skemmtilegu efni. Þar er farið yfir komandi þingkosningar. Kíkt í leikhúsið. Við skoðum hvað er í boði á aðventunni. Þá er verkefninu Kveikjum neistann gerð góð skil. Einnig skoðum við Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum og fjöllum um vel heppnað […]
Bæjarstjórnarfundur í beinni

1611. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag, miðvikudag og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem á dagskrá eru er síðari umræða um fjárhagsáætlun næsta árs, umræða um samgöngumál. Þá á að ræða tjón á neysluvatnslögn. Horfa má á beint streymi frá fundinum hér að neðan. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202403122 – […]
Eflum löggæslu

Eitt af fáum kosningaloforðum Viðreisnar fyrir komandi kosningar sem kalla á útgjöld er að við ætlum að fjölga lögreglumönnum. Ég hef starfað sem lögreglumaður í ríflega 37 ár og ég veit að það vantar lögreglumenn á flesta pósta. Stór verkefni Þó að lögreglumenn á Íslandi séu fáir er um einvalalið að ræða sem við getum […]
ÍBV dæmdur sigur í kærumáli

Dómstól Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hefur kveðið upp dóm í kærumáli ÍBV gegn Haukum vegna leiks Hauka gegn ÍBV í Powerade bikarkeppni karla, meistaraflokki. Lokatölur leiksins urðu 37-29 Haukum í vil. Málið snýst í grunninn um að leikskýrsla hafi legið fyrir 60 mínútum fyrir leik og verið staðfest af báðum liðum með því að slá inn […]
Burðarás íslensks atvinnulífs

Sjávarútvegur hefur lengi verið burðarás íslensks efnahagslífs og samfélags. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ávallt lagt áherslu á að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlinda hafsins, stuðla að nýsköpun og efla samkeppnishæfni greinarinnar á alþjóðavettvangi. Íslenskur sjávarútvegur er leiðandi í heiminum hvað varðar sjálfbærni, þróun og arðsemi. Hann er í daglegri samkeppni við erlendan ríkisstyrktan sjávarútveg, sem krefst þess að […]
Heimili fyrir fólk en ekki fjárfesta

Öll viljum við og þurfum að eiga húsaskjól, öruggt heimili. Athvarf þar sem okkur líður vel og við getum rekið án þess að þurfa neita okkur um aðrar grunnþarfir. Til að byggja upp öflugt almennt húsnæðiskerfi fyrir almenning á Íslandi er mikilvægt að taka tillit til ýmissa þátta sem stuðla að langtímalausnum og réttlæti á […]
Þarf Vestmannaeyjabær ekki aðeins að endurskoða áherslur sínar?

Í íslensku samfélagi dagsins í dag virðist allt þurfa að vera sexý og flott. Við sjáum myndir af glæsilegu fólki á skemmtilegum stöðum á Instagram. Við deilum spennandi og áhugaverðum upplifunum á Facebook og dönsum eggjandi á TikTok. Á laugardaginn sem leið var tekin skóflustunga að nýjum búningsklefum við íþróttahúsið. Þetta verður glæsileg bygging sem […]
Tóku forskot á sæluna

Jólahlaðborðin eru hafin vítt og breitt um landið. En ekki einungis til lands heldur líka til sjós. Guðmundur Helgason, háseti og afleysingakokkur á Breka VE kom skipsfélögum sínum í jólagírinn í síðasta túr, þegar hann töfraði fram glæsilegt jólahlaðborð. Litlu jólin um borð. Er hefð fyrir þessu hjá ykkur á Breka? Nei þetta er í […]
Breytum þessu

Fyrir gamlan hund í pólitík hefur þessi kosningabarátta verið alveg einstök. Þar spilar margt inn í. Við í Viðreisn finnum sterkt fyrir því að þjóðin þráir breytingar. Við höfum um árabil verið pikkföst í hjólfari og látið telja okkur trú um að allt sé svo frábært og gott og að hagsmunum okkar sé best borgið […]
Menntun er mikilvægasta jöfnunartækið

Frá því á síðustu öld hef ég unnið í menntakerfinu með fólki frá 4 ára upp í áttrætt. Ég vann á leikskóla í tæpt ár, í grunnskóla í 18 ár, í framhaldsfræðslu í átta og til hliðar hef ég kennt í faginu mínu í háskóla í 9 ár. Í upphafi var það tilviljun sem réði […]