Ég lifi ekki á þakklætinu einu saman

Ég er verulega hugsi og búin að vera lengi. Ég er hluti af svokallaðri framvarðarsveit, er í framlínustarfi sem leikskólakennari, kenni yngstu nemendunum í skólakerfinu.  Ég elska að vera leikskólakennari, hef elskað það frá fyrsta degi og er bara nokkuð góð í því…..þó ég segi sjálf frá. Nú erum við í þriðju bylgju Covid, afar […]

Eigum við gott skilið?

Ég á það til að stinga niður penna og láta hugleiðingar mínar í ljós. Oftast eru það hugleiðingar sem tengjast samgöngumálum okkar í eyjum og snerta veskið mitt, enda starfa ég við ferðaþjónustu. Nýr kafli var skrifaður í samgöngumálum okkar eyjamanna í síðustu viku þegar bæjarstjórn Vestmannaeyja skrifaði undir samning þess efnis að Icelandair hefði […]

Sjósund

Ég sé á fésbókinni hjá mér að hópur Eyjamanna er farinn að stunda sjósund suður í Klauf og ég sé að á minnsta kosti einum stað er minnst á að gott væri að hafa heitann pott á svæðinu. En einmitt þetta er umræða sem ég tók upp á fundi Umhverfis og skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili, […]

Sláturtíð

Það er komið haust og sláturtíðin komin á fullan skrið. Mér skilst að hjá Norðlenska á Húsavík slátri þeir um 2000 stykkjum á dag. Sláturhús ISAVIA slátraði þremur störfum í eyjum í vikunni. Sveinbjörn Indriðason heitir framkvæmdastjóri sláturhússins. Hann er með rúmar þrjár milljónir í laun á mánuði. Ekki veitir af, blóðugur upp fyrir haus […]

Allir á uppsagnarfresti

Í dag er staðan þannig á samgönguleiðum milli lands og Eyja að allir starfsmenn sem þar starfa eru á uppsagnarfresti. Öllum starfsmönnum Herjólfs var sagt upp störfum í lok ágúst. Örfáum dögum síðar tilkynnti Flugfélagið Ernir um að félagið myndi hætta flugi milli lands og Eyja. Í gær bárust svo fréttir þess efnis að Isavia hafi […]

Lundasumarið, seinni hluti

Vegna fjölda áskorana kemur hérna seinni hluti. Nú er það þannig að ég hef haldið úti bloggsíðu síðan 2006 og allan þann tíma m.a. fjallað um lundann og merkilegt að fletta upp á yfirlýsingum bæði frá Erp og Ingvari Atla Sigurðssyni og Páli Marvin Jónssyni, lýsingar eins og t.d.: Það er ekkert að marka þó að […]

Hverjum þykir sinn fugl fagur

Í Norður Kóreu situr einræðisherrann Kim Jong Un á sínum feita rassi og hleður í sig góðgætum meðan almúginn sveltur. Kim þessi fékk ríkið í arf frá föður sínum og sá frá föður sínum.  Í Norður Kóreu talar fólk ekki um pólitík, því þá er það gert höfðinu styttra. Það talar ekki um veðrið því […]

Óheppilegt!

Það er í besta falli óheppilegt fyrir ráðherra samgöngumála að nánast á sama tíma og niðurgreiðsla á flugfargjöldum tekur gildi sé tilkynnt um að áætlunarflug sé ekki lengur í boði til Vestmannaeyja. Ráðherra kynnti nýju leiðina með pompi og prakt á Egilsstöðum á dögunum. Nú er hvíslað um það í Eyjum hvort komin sé tímasetning á […]

Lundasumarið 2020

Ekkert lundaball í ár og síðustu pysjurnar að mæta í bæinn þessa dagana og því rétt að gera sumarið upp. Það sem kannski kom mér mest á óvart í sumar er það, hversu margir voru undrandi á því að sjá svona mikið af lunda hér í Eyjum í ágúst, en þetta er algjörlega í samræmi […]

Fjölbreytt fæði?

Næringarfræðingar eru gjarnir á að tala um mikilvægi þess að borða fjölbreytt fæði. Landlæknisembættið telur líka mikilvægt að borða fjölbreytt fæði. Á þeim bæ er talað um mikilvægi þess að fá næringu úr öllum fæðuflokkum. Þetta þykir mér áhugavert og reyndar öfugsnúið. Er ekki mikilvægast að fá alla þá næringu sem hver og einn þarf […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.