ASI þing og svik í Helguvík

Það er ástæða til að óska nýkjörnum forseta ASI, Drífu Snædal til hamingju með kjörið. Það er mikilvægt að forseti samtaka með um 100 þúsund félaga njóti viðtæks stuðning innan verkalýðshreyfingarinnar.  Forsetinn á að vera fulltrúi allra félagsmanna hvar í flokki sem þeir standa og hann á að bera virðingu fyrir skoðunum félagsmanna sinna. Til […]

Veljum færeysku leiðina

Færeyingar halda áfram að bora til hagsbóta fyrir hinar dreifðu byggðir. Nýjustu göngin munu liggja frá Gamlarætt á Straumey til Traðardals á Sandoy. Straumey er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn.   Sjá einnig: Færeyingar okkur fremri Sandoy-göngin verða fjórðu neðanjarðargöngin í Færeyjum og munu tengja eyjuna Sandoy við stærri hluta færeyskra innviða. Göngin […]

Sjómannasambandið á móti veiðigjöldum

Ég hef áður skrifað um skoðanir mínar á veiðigjöldum sem nú eru enn á ný í kastljósi umræðunnar eftir að sjávarútvegsráðherra lagði fram nýtt veiðigjaldafrumvarp á dögunum.  Samkvæmt þeim umsögnum sem þegar liggja fyrir hjá Atvinnuveganefnd á vef Alþingis má sjá ábendingar um þann vandrataða og þrönga stíg sem liggur á milli hagsmuna sjómanna og […]

Hver var svívirtur?

Elliði Vignisson fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ritar grein undir fyrirsögninni að það sé kúnst að svívirða saklausan mann. Í greininni tekur Elliði fram að hann hefði í vor, eftir að nýr meirihluti var kosinn í sveitarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum, án aðkomu Sjálfstæðisflokksins, ákveðið að draga sig alveg í hlé frá málefnum Vestmannaeyja.  Nú rúmum þremur mánuðum eftir […]

Framtíðar lífsgæði kosta þúsund milljarða

Við Íslendingar gerum miklar kröfur um lífsgæði. Hvar sem við berum okkur saman við aðrar þjóðir eða alþjóðastofnanir, sem mæla getu og styrkleika Íslands, erum við í hópi þeirra þjóða sem best standa. Þrátt fyrir það mun baráttan fyrir bættum lífskjörum standa um alla framtíð.  Kröfurnar og þjóðfélögin munu breytast og ný viðmið verða sett. […]

Með púlsinn á kjördæminu

Liðin vika var hefðbundin kjördæmavika þingmanna. Eftir fimm ár á þingi þá kemur í mig fiðringur þegar líður að kjördæmaviku sem eru tvisvar á ári, í upphafi hausts og vetrar.  Í haustvikunni förum við allir þingmenn kjördæmisins saman og hittum allar sveitarstjórnir og flesta sveitarstjórnarmenn í kjördæminu. Það er góð tenging og fróðlegt fyrir okkur að […]

Ekki fyrir hálfdrættinga

Göngur á Landmannaafrétti eru í senn manndómsraun og 6 daga ferð um ævintýraheima fegurðar og áskoranna sem ekki eru fyrir hvern sem er. Þar rísa snarbrattar ógnarfallegar sandöldur, gular, bleikar og svartar upp í 300 metra af sléttu hálendisins og líta út fyrir að vera sakleysið eitt upp málað. Ég slóst í för með Landmönnum […]

Lundasumarið 2018

Aðeins 1 pysja vigtuð á Sædýrasafninu í dag og lundaballið um næstu helgi og því rétt að gera upp lundasumarið. Lundaballið í ár er á vegum Álseyinga sem gerðu eins og önnur félög undanfarin ár, þ.e.a.s. gerðu sér ferð alla leið norður í perlu norðursins, Grímsey, til þess að geta boðið upp á lunda á […]

Hlutverk fjölmiðla

Friðrik Páll Arngrímsson, slökkviliðsstjóri fór yfir í löngu máli í gær hvað honum finnst um staðsetningu nýrrar slökkvistöðvar. Í máli hans kom fram að honum þótti þær myndir sem Vestmannaeyjabær hafði látið vinna til að kjörnir fulltrúar áttuðu sig betur á hvernig húsið félli að umhverfinu, ekki nógu góðar.  Hann sagði orðrétt í sínum pistli: „Ég skal líka […]

Sumarfrí 2018

Fór í sumarfrí 27. júlí og mætti aftur til vinnu 27. ágúst. Tók því nákvæmlega mánaðar frí, sem er sennilega lengsta frí sem ég hef tekið. Sumarfríið mitt byrjaði með ferð norður í perlu norðursins, Grímsey, en það er alltaf jafn gaman að koma þangað og þessi tilfinning sem ég fæ alltaf þegar ég er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.