Fannar �?ór til ÍBV

Leikstjórnandinn Fannar �?ór Friðgeirsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Mbl.is greindi frá. Fannar �?ór hefur undanfarin átta ár leikið með félagsliðum í þýsku 1. og 2. deildunum. Síðustu tvö árin hjá ASV Hamm en þar á undan hjá Eintracht Hagen, Grosswallstadt, Wetzlar og Emsdetten. Fannar �?ór á að baki 11 […]
Grænar hlíðar Eldfells

Sjálfboðaliðar dreifa áburði og fræi í hlíðum Eldfells mánudaginn 11. júní kl. 17:30 með Guðmundu Bjarnadóttur í broddi fylkingar. Allir velkomnir með græna fingur og uppgræðslugleði í hjarta. Guðmunda hvetur væntanlega liðsmenn í græna hernum sínum til að hafa með sér hlífðarhanska. Landgræðslan í Eldfelli á rætur að rekja til ákvörðunar Vinnslustöðvarinnar um að veita […]
Sjálfstæðismenn í Eyjum ósáttir við framgöngu Páls í sveitarstjórnarkosningunum

�?að er engin launung á því að við Sjálfstæðismenn í Eyjum erum mjög ósátt við framgöngu Páls í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna,�?? segir Jarl Sigurgeirsson, formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum um oddvita flokksins í Suðurkjördæmi, Pál Magnússon. Sagði Jarl í samali við Fréttablaðið og bætti við að Páll launi illa þá vinnu sem hann sjálfur og margir […]
Lokahóf yngri flokka handboltans

Lokahóf yngri flokka handboltans fór fram í Herjólfsdal á föstudaginn en ásamt verðlaunaafhendingu voru veitingar í boði og handbolti spilaður á grasvöllum. Veitt voru viðurkenningarskjöl í 8. og 7. flokki en eftirfarandi viðurkenningar í eldri flokkunum: 6. flokkur karla Framfarir: Hjalti Jónasson Framfarir: �?lafur Már Haraldsson ÍBV-ari: Andri Erlingsson ÍBV-ari: Henry Sebastian Nanoqsson Ástundun: Gabríel […]
Daníel Franz fékk viðurkenningu fyrir frábæran árangur og dugnað

Skólaslit Tónlistarskólans fóru fram síðastliðinn föstudag. Við það tilefni mætti fulltrúi Rotary klúbbsins Stefán Sigurjónsson og færði Daníel Franz Davíðssyni viðurkenningu og styrk vegna góðs árangurs í hljóðfæranámi á bariton og túbu. Rotaryklúbburinn hefur um árabil veitt nemanda viðurkenningu sem þótt hefur skara framúr. Er Daníel vel að viðurkenningunni kominn. Nemendur við skólann voru um […]
Starfið er þvílíkt gefandi og ákveðin útrás sem maður fær

�?að hefur verið lán Hjálparsveitar Skáta og Björgunarfélagsins og síðar Björgunarfélags Vestmannaeyja sem varð til þegar HSV og Björgunarfélagið sameinuðust að eiga öfluga formenn. Einn þeirra er Adólf �?órsson sem lét af formennsku árið 2016 eftir að hafa verið í stjórn Björgunarfélagsins frá 1989. Hann eins og flestir byrjaði mjög ungur að starfa. Viðtalið í […]
Fjölbreytt starf og lærdómsríkt, bæði fyrir stráka og stelpur

Núverandi formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja (BV) er Arnór Arnórsson sem er aðeins 28 ára gamall. Hann byrjaði í nýliðastarfinu 2005 og hefur verið fullgildur félagi frá árinu 2007. �??�?g skrifaði undir eiðstafinn á aðalfundi það ár. �?á byrjuðum við nokkrir félagarnir og höfum flestir verið starfandi síðan,�?? segir Arnór í viðtali við Eyjafréttir. Viðtalið í heild […]
Rúbiks-kubbamót verður haldið í Eyjum á morgun

Rúbiks-kubbamót verður haldið í húsakynnum Framhaldskólans í Vestmannaeyjum á morgun en mótið nefnist einfaldlega Heimaey Open 2018. Mótið í Eyjum er hluti af stærra móti sem haldið verður í Háskólanum í Reykjavík um helgina en þar eru 50 manns frá 11 löndum skráðir til leiks. Eyjamaðurinn Rúnar Gauti Gunnarsson er einn keppenda mótsins en hann […]
Okkar kjörorð er að verða að gagni ef eitthvað bjátar á

Björgunarfélag Vestmannaeyja (BV) eins og við þekkjum félagið í dag varð til við sameiningu Hjálparsveitar skáta í Vestmannaeyja og Björgunarfélagsins 1992. �?að er ein af stoðum bæjarfélagsins með 30 til 35 manna hóp sem alltaf er til þjónustu reiðubúinn þegar eitthvað bjátar á hjá samborgurunum. Eins og til dæmis þegar brjálað veður skellur á, leita […]
Kjörnefnd hefur verið skipuð

Skipuð hefur verið þriggja manna kjörnefnd í Vestmannaeyjum til að úrskurða í kæru Sjálfstæðismanna í bænum vegna úrslita sveitarstjórnarkosninganna í bænum. Í kjörnefnd eru, Sigurður Jónsson hrl, �?skar Sigurðsson hrl, Torfi Ragnar Sigurðsson hrl. Kæran var móttekin 1. júní 2018. Kæran tekur til fjögurra utankjörfundaratkvæða sem yfirkjörstjórn úrskurðuðu ógild og hins vegar tekur kæran til […]