Sígarettukarton, spilling og sómalskir sjóræningjar

Í tilefni af sjómannadeginum fékk blaðamaður í heimsókn til sín feðgana Magnús Ríkarðsson skipstjóra og Ríkarð Magnússon stýrimann á Breka VE 61. Fyrir daga Breka voru þeir feðgar á Drangavík en með tilkomu hins nýja togara sameinaðist hluti áhafna Drangavíkur, Jóns Vídalíns og Gullbergsins en tveir síðarnefndu bátarnir hafa verið seldir úr landi. Heimkoma Breka […]

Nefbrotinn eftir líkamsárás

Ein líkamsárás var tilkynnt lögreglu í vikunni sem leið en árásin átti sér stað aðfaranótt sl. föstudags á einu af öldurhúsum bæjarins. �?arna hafði orðið ósætti milli tveggja manna sem endaði með því að annar sló hinn og er grunur um að sá sem fyrir árásinni varð sé nefbrotinn. Málið er í rannsókn. Síðdegis þann […]

Á meðan ég stend þá held ég áfram

Hinn 74 ára Bragi Steingrímsson er einn af fáum trillukörlum sem eftir eru í Vestmannaeyjum. Bragi, sem fór á eftirlaun fyrir um fimm árum síðan, rær reglulega á bát sínum �?rasa VE og segist muna halda því áfram svo lengi sem hann standi. Blaðamaður settist niður með Braga á dögunum og fékk að skyggnast inn […]

Fannst hann vera að splæsa bestu árunum í ekki neitt

�?egar �?ttar Steingrímsson útskrifaðist úr Landfræðinámi við Háskóla Íslands fyrir fáeinum árum síðan hafði hann hugsað sér að leggja fyrir sig kennslu í framhaldsskóla. Lífið getur hins vegar verið óútreiknanlegt og aðstæður fljótar að breytast eins og við öll þekkjum. Í dag starfar �?ttar sem háseti um borð í �?órunni Sveinsdóttur VE 401 en samhliða […]

�?g nenni ekki að gera neitt nema með stæl

Saga þeirra er efni í góða rómantíska bíómynd, þau voru á milli tannana á fólki þegar þau tilkynntu í fyrra að þau voru trúlofuð, aðalega vegna þess að fáir vissu að þau væru að stinga nefjum sínum saman. Eitt leiddi að öðru og nú eiga þau von á sínu fyrsta barni, aðeins ári seinna. Við […]

Pepsi-deild karla: Eyjamennirnir ungu gerðu gæfumuninn í sigri á KR

ÍBV og KR mættust á Hásteinsvelli í kvöld í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla, lokastaða 2:0 Eyjamönnum í vil. Mörk ÍBV skoruðu þeir Felix �?rn Friðriksson og Sigurður Arnar Magnússon með tveggja mínútna millibili eftur um tíu mínútna leik. Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og fagna Eyjamenn því sínum öðrum sigri í röð í […]

Lög­in gefa ekki svig­rúm til slíks

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn í Vest­manna­eyj­um sendi frá sér í gær tilkynningu þess efnis að þau hefðu kært úr­slit kosn­ing­anna til sýslu­manns í gær. Kæran var móttekin 1. júní 2018. Kæran tekur til fjögurra utankjörfundaratkvæða sem yfirkjörstjórn úrskurðuðu ógild og hins vegar tekur kæran til myndbirtingar á samfélagsmiðlum á mynd sem tekin er af atkvæði eintaklings. �?essi fimm […]

Sjómannadagurinn – Dagskrá

Í dag sunnudag er hefðbundin dagskrá eins og venja er á sjómannadeginum. Sjómannamessa í Landakirkju þar sem Séra Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu er minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri �?skarsson stjórnar athöfninni. Sjómannadagskaffi Eykyndilskvenna opnar í Alþýðuhúsinu verður á sínum […]

Pepsi-deild karla: Eyjamenn taka á móti KR í dag

ÍBV og KR mætast á Hásteinsvelli í dag kl. 18:00 í sjöundu umferð Pepsi-deildar karla. Eyjamenn eru í 11. sæti með fimm stig en liðið krækti í sinn fyrsta sigur í síðustu umferð gegn botnliði Keflavíkur. KR-ingar eru í fjórða sæti með níu stig. (meira…)

Mjólkurbikar kvenna: Eyjakonur mæta Fylki í 8-liða úrslitum

Kvennalið ÍBV lagði Keflavík að velli í 16-liða úrslitum Mjókurbikarsins í gær, lokatölur 2:3. Með sigrinum tryggðu ríkjandi bikarmeistarar ÍBV sér farseðilinn í 8-liða úrslit en þar mætir liðið Fylki 29. júní. ÍBV var 0:3 yfir í hálfleik en mörkin gerðu þær Shameeka Fishley, Díana Helga Guðjónsdóttir og Sigríður Lára Garðarsdóttir. Keflavík byrjaði síðari hálfleikinn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.