Sjálfstæðisflokkurinn hefur kært úrslit sveitarstjórnarkosninganna

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum hefur kært úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Vestmannaeyjum 2018 til Sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Kæran var móttekin 1. júní 2018. Kæran tekur til fjögurra utankjörfundaratkvæða sem yfirkjörstjórn úrskurðuðu ógild og hins vegar tekur kæran til myndbirtingar á samfélagsmiðlum á mynd sem tekin er af atkvæði eintaklings. �?essi fimm atkvæði sem um ræðir geta breytt úrslitum […]
Til hamingju með daginn sjómenn 2018

Ótrúlega skrýtin sjómannadagshelgi hjá mér í ár, enda loksins búinn að ná að selja Blíðuna og ekki bara það, heldur Blíðukróna líka. Ég hef sagt þetta við nokkrar manneskjur að undanförnu og sum viðbrögð vöktu sérstaka athygli mína og þá sérstaklega þessi: Til hamingju, og í hverju á svo að fjárfesta fyrir hagnaðinn? Mér fannst þetta […]
Til hamingju með daginn sjómenn 2018

�?trúlega skrýtin sjómannadagshelgi hjá mér í ár, enda loksins búinn að ná að selja Blíðuna og ekki bara það, heldur Blíðukróna líka. �?g hef sagt þetta við nokkrar manneskjur að undanförnu og sum viðbrögð vöktu sérstaka athygli mína og þá sérstaklega þessi: Til hamingju, og í hverju á svo að fjárfesta fyrir hagnaðinn? Mér fannst […]
Sjómannadagurinn – Fjölbreytt dagskrá alla helgina

Dagskrá Sjómannadagsins hófst í gær með tónleikum Emmsé Gauta í Alþýðuhúsinu. �?lstofa The Brothers Brewery kynnti Sjómannabjórinn 2018 Sverri en Sverrir Gunnlaugs skipstjóri er sjómaður ársins 2018 og er Sjómannabjórinn tileinkaður honum. Dagskránni var framhaldið í morgun um með Opna Sjómannamóti Ísfélags Vestmannaeyja í golfi þar sem vegleg verðlaun voru í boði. Breki VE61, nýtt […]
Kia Stonic frumsýning í Eyjum

Kia Stonic verður frumsýndur hjá Nethamri, Garðavegi 15 í Vestmannaeyjum á morgun laugardag Kia Stonic er sportlegur borgarjepplingur, fáanlegur með tvílitri yfirbyggingu og mögulegt er að velja litasamsetningu sem er löguð að smekk hvers og eins. Stonic er með hátt undir lægsta punkt sem eykur útsýni og aðgengi er þægilegt. Stonic er hlaðinn staðalbúnaði og […]
Sex leikmenn skrifað undir hjá kvennaliði ÍBV í handbolta

ÍBV skrifaði í gær undir samninga við fjóra leikmenn, Ester �?skarsdóttir og Sandra Dís framlengdu við klúbbinn og Arna Sif Pálsdóttir og Sunna Jónsdóttir bætast í hópinn. Ester og Söndru Dís þarf ekki að kynna fyrir stuðningsmönnum ÍBV enda hafa þær verið buðarásar í liðinu undanfarið. Ester var á dögunum valin besti leikmaður og besti […]
Róbert Aron Hostert á förum frá ÍBV – búinn að semja við Val

Róbert Aron Hostert, leikstjórnandi ÍBV í handbolta, er á förum frá félaginu en hann greindi frá tíðindunum á facebook fyrr í dag. Róbert Aron, sem er uppalinn hjá Fram, mun leika með Val á næstu leiktíð en þar mun hann hitta fyrrum samherja sinn hjá ÍBV, Agnar Smára Jónsson. Í yfirlýsingu sinni segir Róbert Aron […]
Íris Róbertsdóttir nýr bæjarstjóri Vestmannaeyja

Eyjalistinn og H-listinn, Fyrir Heimaey, hafa komið sér saman um að mynda nýjan meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Ákveðið hefur verið að Íris Róbertsdóttir, oddviti H-listans, verði bæjarstjóri, Njáll Ragnarsson, oddviti Eyjalistans, verði formaður bæjarráðs. Að ósk Eyjalistans mun Íris Róbertsdóttir ekki segja af sér sem bæjarfulltrúi eins og H-listinn hafði áform um, yrði oddviti hans […]
Breki fær formlega nafn og verður blessaður í dag

Í dag verður Breka VE formlega gefið nafn og skipið síðan blessað á Kleifabryggju klukkan 16:15. Að því loknu gefst gestum kostur á að skoða nýja frystiklefa Vinnslustöðvarinnar sem sömuleiðis verður gefið nafn. Dagskrá VSV 1. júní 2018: Kl. 16:15: Hátíðarhöld við skipshlið á Kleifabryggju. Kristján �?ór Júlíusson sjávarútvegsráðherra og Einar �?ór Sverrisson varaformaður stjórnar […]
4. deild karla: KFS fær Álftanes í heimsókn

KFS og Álftanes mætast í 4. deild karla C á Týsvellinum á eftir kl. 18:45. Bæði lið eru taplaus það sem af er tímabils og er því um að ræða algjöran stórleik sem knattspyrnuunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara. (meira…)