samningur

Lestu samningin í heild sinni hérna. (meira…)
Ekkert blað fyrr en á morgun

Hvítasunnuhelgin gaf okkur auka frídag á mánudaginn og þess vegna munu Eyjafréttir ekki koma út fyrr en á morgun. Kosningarnar eiga hug okkar allan í næsta tölublaði Eyjafrétta ásamt nýkrýndum meisturum og nýútskrifuðum nemendum úr framhaldsskólanum. (meira…)
Er búið að semja um meirihluta?

Á ferðum mínum um bæinn í aðdraganda kosninganna á laugardaginn hefur orðið mikið spjall um ýmis málefni. Eftir að málefnaskrá Eyjalistans var gefin út í síðustu viku hafa bæjarbúar almennt tekið vel í það sem við viljum ná fram á komandi kjörtímabili. Við heitum því að styðja við öll góð mál er til framfara horfa […]
Aflamet í apríl hjá Eyjunum

Aldrei hafa skip útgerðarfélagsins Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum borið jafn mikinn afla að landi í einum mánuði og í aprílmánuði sl. Alls lönduðu Vestmannaey VE og Bergey VE 1.538 tonnum af fiski í mánuðinum en hvort skip var aðeins 17 daga á sjó. Fyrra aflamet skipa félagsins í einum mánuði var í mars 2009 en þá […]
Ráðningamálin hjá Vestmannaeyjabæ eru ekki háð geðþótta

Í rúm tíu ár hef ég gengt stöðu framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs og komið að ráðningu nokkuð margra starfsmanna þ.m.t. stjórnenda. �?að er vont að lesa það að vinna manns við ráðningar hjá sveitarfélaginu sé hulin ráðgáta, ekki fagleg og jafnvel talin háð geðþóttarákvörðunum. Svo er bara alls ekki. Vegna þessa tel ég mig knúinn […]
�?egar mennirnir í brúnni eru að standa sig

�?egar ég flutti aftur heim til Eyja eftir áralanga fjarveru með konu og tvo drengi 1 árs og 3ja ára var gott að koma heim. Hér hefur okkur liðið vel og það hjálpaði sannarlega að geta strax komið drengjunum í dagvistun og á leikskóla. Við fundum fljótt hversu vel er gert hér við barnafólk auk […]
Hulin ráðgáta

Ráðningamál hjá Vestmannaeyjabæ hafa verð mér hulin ráðgáta í gegnum tíðina. Í starfsmannastefnu Vestmannaeyjabæjar er eitt af markmiðum �??að ráða hæft, áhugasamt og traust starfsfólk og efla það í starfi.�?� �?g efast ekki um ágæti starfsmanna Vestmannaeyjabæjar heldur hvernig er staðið að ráðningu þeirra starfsmanna sem hafa mikla ábyrgð í stjórnunarstörfum. Samkvæmt heimasíðu Vestmannaeyjabæjar er […]
Er ástæða til að breyta?

Hér í gamla daga var skrifari eilítið viðloðandi Sjálfstæðisflokkinn. Var í fulltrúaráðinu og ritstjóri Fylkis um nokkurt skeið og svo í ritstjórn Fylkis enn lengur. Skrifari man enn að þá voru ráðandi ákveðnar línur um útlit og framkomu þeirra sem voru í svonefndum ábyrgðarstöðum innan flokksins. Til að mynda máttu karlmenn helst ekki vera með […]
Pizzubakstur í stað netaafskurðar

�?egar ég var peyi hafði ég stundum aukapening út úr því að hjálpa mömmu að skera af netum. Bílskúrinn upp á Illó var oft yfirfullur af þessum litríku nælon flækjum og vinnudagurinn stundum langur. �?að var þó bætt upp með nægu framboði af kremkexi og appelsíni. Fjölskylduútgerðir Við skárum af netum fyrir hina og þessa […]
Einræði, hroki, yfirgangur?

Upplifun mín af samstarfi við Elliða Vignisson í bæjarstjórn er allt önnur en þessi sem fyrirsögnin segir. �?egar ég bauð mig fram til bæjarstjórnar árið 2006 þekkti ég Elliða ekkert. Í dag erum við góðir vinir. Frá upphafi var ég staðráðin í að hagsmunir samfélagsins réðu ávallt við ákvarðanatöku. �?g var varkár og gaf mér […]