Enn af Færeyingum

Við sögðum frá því fyrir nokkru hér í Hvíslinu að Færeyingar væru okkur fremri þegar kemur að samgöngum. Þeir frændur okkar eru ekki að baki dottnir ef marka má nýjustu hugmyndir þeirra. Í frétt Vísis segir að Færeyingar leggi mikið upp úr jarðgöngum í sínu vegakerfi en þar eru núna 20 göng, þar af tvenn neðansjávar. Nú […]
Horfum til framtíðar með hagsmuni íbúa á Heimaey að leiðarljósi

Ekki ætlaði ég mér að stinga niður penna fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar, og því síður geri ég það nú í pólitískum tilgangi, en ég get vart orða bundist lengur vegna umræðunnar um yfirtöku Vestmannaeyjabæjar á rekstri Herjólfs. Mér finnst reyndar mjög leitt að umræðan skuli vera á þann hátt sem að hún er, því að sannarlega […]
�?annig sigling er alltaf talin vond sigling

Nú liggur ljóst fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum býður fram tvo lista í bæjarstjórnarkosningunum á laugardag. �?ar sem flokkurinn gat ekki komið sér saman um einstaklinga í forystuhlutverkið varð niðurstaðan sem sé sú að deildaskipta flokknum í D deild og H deild. Báðar deildirnar láta reyndar eins og ekki sé um sama flokkinn að ræða […]
Pepsi-deild karla: Markalaust jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og FH

ÍBV tók á móti FH í 5. umferð Pepsi-deildar karla fyrr í dag þar sem niðurstaðan var markalaust jafntefli. Ekki var mikið um opin færi í leiknum en heilt yfir voru FH-ingarnir meira með boltann. Markmaðurinn Halldór Páll Geirsson fékk tækifæri í byrjunarliði ÍBV í dag á kostnað Derby Carillo en sá síðarnefndi gerði sig […]
Thelma Lind er Eyjamaður vikunnar: Vann gjafabréf í tombólu

Skóladagur GRV var haldinn sl. miðvikudag en þar var í boði fjölbreytt dagskrá fyrir nemendur og aðra gesti. Líkt og fyrri ár var tombólan á sínum stað en meðal vinninga var gjafabréf frá Eyjafréttum en handhafi þess fékk að vera Eyjamaður vikunnar. Hin níu ára gamla Thelma Lind Ágústsdóttir varð þess heiðurs aðnjótandi að vinna […]
Í aðdraganda kosninga

Nú eru örfáir dagar til kosninga í sveitastjórnum landsins. Landsmenn allir eru eflaust komnir með nóg af upplýsingum og loforðum á öllu milli himins og jarðar. Við hjá Fyrir Heimaey einsettum okkur í byrjun að reyna eftir fremsta megni að fá umræðu um hvað mætti betur fara í okkar samfélagi. Við erum ungt bæjarmálafélag byggt […]
Fjölskyldudagur í Miðstræti

Mánudaginn 21.maí klukkan 13:00 ætlum við að gera okkur glaðan dag. Fjölskyldudagur þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, gos og safa. Heitt verður á könnunni. Blöðrur og sápukúlur fyrir börnin ásamt hoppuköstulum á staðnum. Endilega kíkið á okkur í Miðstrætið. Fyrir Heimaey (meira…)
Skarð í vör, erfðaverkfræði og krabbamein meðal viðfangsefna nemenda

Fimmtudaginn 3. maí sl. kynnti hópur nemenda við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum lokaverkefni sín í salarkynnum skólans. Að þessu sinni voru 17 nemendur sem kynntu verkefni, ýmist einir eða í tveggja manna hópum. Að vanda var farið um víðan völl og verkefnin eins fjölbreytt og þau voru mörg. Tilgangur áfangans er að skerpa undirbúning nemenda fyrir […]
Boð í dögurð og kynningu á stefnuskrá

Á annan í hvítasunnu kl. 12.00 í Ásgarði, mun Hildur Sólveig Sigurðardóttir bjóða Eyjamönnum í dögurð (brunch). �?ar verður einnig boðið í spjall um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins, m.a. kynntar hugmyndir um viðbyggingu við Hamarskóla, baðlón í Hrauninu, nýja búningsklefa við Hásteinsvöll og fleira. Allir velkomnir! (meira…)
Líf og fjör á bryggjunni í gær

Eyjamenn létu ekki veðrið á sig fá í gærkvöldi og mættu margir til þess að taka á móti þreföldum meisturum ÍBV. Á bryggjunni voru flugeldar, söngur og gleði. Aftur dönsuðu Eyjamenn og sungu á bryggjunni við lagið �??�?g ætla að skemmta mér�?? með hljómsveitinni Albatross. Vel var tekið á móti leikmönnum og þeim afhentur blómvöndur […]