Léleg eftiráskýring

Góður vinur minn, gítarbróðir og kórfélagi Leó Snær er með grein í bæjarmiðlunum í dag þar sem hann með rökum reynir að réttlæta ákvörðun Írisar Róbertsdóttur um að sitja ekki sem bæjarfulltrúi verði hún bæjarstóri. Greinin er vel skrifuð en engu að síður rökleysa. Í grein sinni segir Leó að ekkert sé því til fyrirstöðu […]
�?mar Garðarsson er matgæðingur vikunnar – Grænmetissúpa súpusnillings

�?að getur verið erfitt að vera bestur í einhverju en maður á ekki að láta það þvælast fyrir sér frekar en Zlatan Ibrahimovic sem nú hefur lagt sjálfa Los Angeles að fótum sér. �?umdeildur snillingur í fótbolta eins og ég er súpugerð. Er þó öllu hógværari en Zlatan sem keypti opnu í LA Times til […]
Dylgjur um lögmæti og heiðarleika

Nú styttist í kjördag og má segja að kosningabaráttan sé í hámarki. Framboðin þrjú sem bjóða fram beita mismunandi aðferðum við að koma stefnumálum sínum á framfæri og er það vel. �?að virðist þó vera sem að sumir telji það farsælast fyrir málefni sín að reyna að valda úlfúð meðal kjósenda gagnvart öðrum flokkum. Líkt […]
Íslandsmeistarar komnir heim – myndband

Íslandsmeistaratitillinn til Eyja 2018. Til hamingju karlalið ÍBV í handbolta með þriðja titilinn á tímabilinu. �?etta er alltaf jafn gaman. Aftur dönsuðu Eyjamenn og sungu á bryggjunni við lagið �??�?g ætla að skemmta mér�?? með hljómsveitinni Albatross. Glæsilegt myndband eftir Sighvat Jónsson sem fær þig til að brosa, jafnvel tárast.! (meira…)
Eyjakonur sigruðu KR með tveimur mörkum gegn engu

ÍBV tók á móti KR í Pepsi-deild kvenna í dag, lokastaða 2:0 ÍBV í vil. Cloé Lacasse kom ÍBV yfir á 67. mínútu leiksins eftir sendingu frá Clöru Sigurðardóttur. Clara var síðan aftur á ferðinni tíu mínútum fyrir leikslok þegar hún tvöfaldaði forystu Eyjakvenna. Verðskuldaður sigur ÍBV sem hefur nú sex stig að loknum þremur […]
Eyjamenn Íslandsmeistarar

Karlalið ÍBV í handbolta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn fyrr í dag þegar liðið lagði FH að velli með átta marka mun, lokatölur 20:28. Eyjamenn voru án Andra Heimis Friðrikssonar sem var dæmdur í eins leiks bann fyrir brot á Gísla �?orgeiri Kristjánssyni í leik liðanna í Eyjum á fimmtudaginn. �?að kom ekki að sök því ÍBV […]
Tökum á móti Íslandsmeisturunum

ÍBV tryggði sér sinn annan Íslandsmeistaratitil karla í handbolta. Lokastaðan var 28:20 í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu í dag. Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn eru að leggja af stað með Herjólfi og verða því við höfn rétt fyrir klukkan 23:00 í kvöld. Mætum á bryggjuna og tökum á móti þreföldum meisturum. (meira…)
Sverrir Gunnlaugsson er sjómaður ársins 2018

Síðastliðinn tvö ár hefur brugghúsið The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum valið einn sjómann úr eyjaflotanum og tilnefnd hann sem sjómann ársins. 2016 var það Ragnar �?ór Jóhannsson eða Raggi Togari eins og hann er jafnan kallaður og 2017 var það Ríkharður Zoëga Stefánsson sem valdur voru sem sjómenn ársins. Í framhaldinu hafa strákarnir í The […]
Séra Kristján nýr vígslubiskup í Skálholti

Fyrir skömmu lá fyrir niðurstaða í kosnngu um stöðu vísglubiskipps í Skálholti. Kosið var á milli tveggja og hafði séra Kristján Björnsson, prestur á Eyarbakka og fyrrum sóknarprestur í Vestmannaeyjum betur. Fékk hann 55% atkvæða. Sr. Kristján er fæddur í Stórholti 39 í Reykjavík 6. des. 1958. Hann er skipaður sóknarprestur í Vestmannaeyjum frá 1. […]
Pepsi-deild kvenna: ÍBV fær KR í heimsókn

ÍBV og KR mætast í Pepsi-deild kvenna á Hásteinsvelli í dag kl. 13:00. Lið KR kom með Herjólfi í gærkvöldi og ætti því veðrið ekki að hafa áhrif á það hvort leikurinn fari fram eða ekki. (meira…)