Japanskt fyrirtæki hefur keypt afurðir af VSV í um þrjátíu ár

�??Íslensk sölufyrirtæki hafa staðið sig vel í gegnum tíðina . �?egar ákvörðunin var tekin á sínum tíma um að Vinnslustöðin sjái sjálf um markas- og sölumál þótti skynsamlegt að komast sem næst mörkuðum og öðlast þannig þekkingu og getu til að geta komið til móts við þarfir viðskiptavina fyrirtækisins. �?að skiptir okkur afskalega mikiu máli […]

Aukið öryggi með löggæslumyndavélum

9e22a5b72e94ee82ecb4a4782f854d59

Lögregla hefur síðan í lok árs 2016 unnið að því í samstarfi við Vestmannaeyjabæ og Neyðarlínuna að komið verði upp löggæslumyndavélum í miðbæ Vestmannaeyja og á Básaskersbryggju þar sem Herjólfur leggur að. �?að er með ánægju sem lögreglan upplýsir að Vestmannaeyjabær hefur nú fest kaup á myndavélabúnaði í þessu skyni sem verður settur upp á […]

Skólinn okkar skiptir máli

Skólamálin hafa alltaf verið mér hugleikin. �?g menntaði mig sem grunnskólakennara og hef kennt á öllum stigum gunnskólans. Kennslan er að mínu mati mest gefandi starf sem hægt er að vinna við – en jafnframt það mest krefjandi. Engir tveir dagar eru eins í kennslu – enda einstaklingarnir með eins ólkar þarfir og þeir eru […]

Að vera bara á móti

Málefnastaða okkar Sjálfstæðismanna fyrir þessar kosningar er góð. Hún versnar ekki með nýjum samningi um rekstur Herjólfs. Mér finnst að umræða um áhættu, frá frambjóðanda H listans, tengda Landeyjahöfn, vera dæmigerð umræða sem að fellst einfaldlega í því að vera á móti. Engin góð efnisleg rök, bara reynt að vera á móti. Ef ég fæ […]

Vortónleikar Karlakórsins í kvöld, frítt inn

processed by AtomJPEG  1.5.0n

Karlakór Vestmannaeyjar, Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2018, heldur árlega vortónleika sína í stóra sal Hvítasunnukirkjunnar, Gömlu höllinni í kvöld fimmtudag 17. maí kl. 21:30. Frítt er inn og því engum að vandbúnaði að láta sjá sig. Lofað er léttri en kraftmikilli stemningu en kórinn mun flytja lög úr hinum og þessum áttum og senum. Gömlu og góðu […]

Humarveiðin hefur verið frekar dræm

�??Humarbátarnir, Brynjólfur og Drangavík lönduðu á mánudaginn og landa svo aftur í lok vikunnar,�?? sagði Sverrir Haraldsson sviðstjóri Bolfisks hjá Vinnslustöðinni í samtali við Eyjafréttir þegar við athugun á stöðinni hjá þeim og sagði að humarveiðin hafi verið frekar dræm en talsvert af öðrum afla sem væri að veiðast með. �??Sleipnir er enn á netum […]

Eflum íþrótta- og æskulýðsstarf í Vestmannaeyjum

Í Vestmanneyjum hefur mikið verið lagt upp úr íþrótta-, lýðheilsu- og æskulýðsmálum í gegnum tíðina og reynt að stuðla að aukinni þátttöku barna og unglinga í skipulögðu tómstundastarfi. Vestmannaeyjabær hóf loksins á árinu 2017 að styrkja ungt fólk til íþrótta- og tómstundaiðkunar með frístundastyrk að upphæð 25.000 krónur á ári. �?ví ber að fagna sem […]

�?ví miður göngum við ekki samhent til þessara kosninga

Í síðustu viku sendum við fyrirspurn á tvo sitjandi þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi til að athuga hvar þeir standa varðandi klofningu flokksins hér í bæ. Páll Magnússon fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vildi ekki tjá sig um stöðuna. ”�?g hef ákveðið að tjá mig ekkert opinberlega um málefni okkar Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, að svo stöddu”. […]

Hvítasunna”

Löng helgi, ferðalög, fermingar alls konar mót og samkomur. Hvítasunnan er ein þriggja stórhátíða kristinnar kirkju, ásamt jólum og páskum. �?að hefur verið minna tilstand í kringum hvítasunnu en hinar hátíðirnar. Við minnumst þess að Jesús fæddist í þennan heim og síðan að hann dó og reis upp frá dauðum. Mesta gleðin er fólgin í […]

Hlynur sigraði í þremur greinum

AppleMark

Frjálsíþróttamaðurinn Hlynur Andrésson kom fyrstur í mark í 10 km, 5 km og 3 km hindrunarhlaupi á sínu síðasta Mið-Ameríku svæðismeistaramóti sem fram fór í síðustu viku. Hlynur, sem keppir fyrir Eastern Michigan háskólann, tryggði þar með skólanum sigur í liðakeppni og var sömuleiðis valinn verðmætasti keppandinn. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.