Staðan er önnur nú

�?g hafði setið í stóli bæjarstjóra í fáeinar mínútur. Ef ég man rétt þá var rjómablíða og fyrir utan gluggann á skrifstofunni suðaði sláttuorf og lykt af nýslegnu grasi barst inn. �?g hélt á bláum kaffibolla sem ég hafði tekið með mér á nýjan vinnustað. Á honum stóð �??Besti pabbi í heimi�??, gjöf frá börnunum […]
Rútuferð á leik FH og ÍBV á morgun

ÍBV ætlar að bjóða upp á rútferðir á leik FH og ÍBV í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer á morgun. �?eir sem vilja nýta sér þessar rútuferðir geta skráð sig hér. Farið verður með Herjólfi kl. 16:00 og ætlar Eimskip að bjóða upp á aukaferð eftir leikinn svo að allir komist heim. (meira…)
Aukaferð vegna leiks FH og ÍBV

Aukaferð hefur verið sett á hjá Herjólfi vegna leiks ÍBV og FH sem fram fer á morgun, þriðjudaginn 15. maí í Hafnarfirði. Farið verður frá Vestmannaeyjum klukkan 23:00 og frá Landeyjahöfn á miðnætti (00:00, 16. maí). Mikilvægt að farþegar mæti tímanlega í Landeyjahöfn, mæting er 30 mínútum fyrir brottför, segir í tilkynningu frá Sæferðum. (meira…)
Tap gegn �?ór/KA

ÍBV tapaði fyrir �?ór/KA á Hásteinsvelli í dag í Pepsi-deild kvenna, lokastaða 1:2. Sandra Mayor og Sandra María Jessen skoruðu sitt markið hvor með stuttu millibili í fyrri hálfleik og var staðan 0:2 þegar flautað var til hálfleiks. Á 83. mínútu minnkaði Kristín Erna Sigurlásdóttir muninn en nær komust Eyjakonur ekki. Að loknum tveimur umferðum […]
Glæsileg fimleikasýning Ránar – myndir

Hin árlega vorsýning Fimleikafélagsins Ránar var haldin sl. fimmtudag. Sýningin var vel sótt og tókst með eindæmum vel. Iðkendur Ránar spanna nokkuð breitt aldursbil og er töluverður fjöldi drengja í þeim hópi en þeir sýndu m.a. lipra takta í parkour eins og sjá má á facebook síðu Ránar. Stelpurnar voru ekki síðri í sínum greinum, […]
Fyrsti heimaleikur meistaraflokks kvenna í dag

Meistaraflokkur kvenna í ÍBV tekur á móti �?ór/KA í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna klukkan 14:00 á Hásteinsvelli í dag. �?etta eru liðin sem deildu með sér titlunum í fyrra þegar ÍBV varð bikarmeistari og �?ór/KA sigraði deildina. Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar! (meira…)
Sífellt færri taka mark á glansmyndinni

Nú styttist mjög til kosninga. Framboðin þrjú hér í Eyjum eru að birta helstu áhersluatriði sín og er ekkert nema gott um það að segja. �?ó finnst mér gamli Sjálfstæðisflokkurinn helst til örlátur á að þakka sér helsu framfaramál sem hér hafa verið unnin á síðustu árum. �?að kveður jafnvel svo rammt að þessu að […]
Agnar Smári í Val eftir tímabilið

Agnar Smári Jónsson, leikmaður ÍBV í handbolta, mun leika með Valsmönnum á næsta tímabili en Agnar er á leið í nám í Reykjavík samkvæmt frétt mbl.is. Segir jafnframt í fréttinni að Kristján �?rn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, muni ganga til liðs við Eyjamenn og fylla í skarð Agnars Smára. Kristján �?rn var besti leikmaður Fjölnis á […]
Hressir gestir á árshátíð Hressó – myndir

�?að var öflugur hópur fólks sem var samankominn á árshátíð Hressó í Kiwanis á laugardagskvöldið. Í allt voru þetta um 100 manns sem voru mætt til að eiga saman góða stund. Og það tókst svo sannarlega. Maturinn var frá Gott og stóðst allar væntingar og vel það. Skemmtiatriði voru öll heimalöguð þar sem hver stjarnan […]
Eyjamenn enn þá neðstir eftir tap gegn KA

ÍBV þurfti að sætta sig við 2:0 tap þegar liðið heimsótti KA í Pepsi-deild karla í dag. Elfar Árni Aðalsteinsson kom heimamönnum yfir á 21. mínútur og var staðan 1:0 í hálfleik. Á 55. mínútu leiksins tvöfaldaði Ásgeir Sigurgeirsson forystu KA eftir darraðardans inni í teig Eyjamanna. Ekki urðu mörkin fleiri og lokastaða 2:0 eins […]