Verði oddviti Fyrir Heimaey bæjarstjóri víkur hann sem bæjarfulltrúi

Að gefnu tilefni langar mig að koma eftirfarandi aftur á framfæri. Á sameiginlegum fundi stjórnar, frambjóðenda og undirbúningshóps að stofnun félagsins var ákveðið að Íris Róbertsdóttir yrði bæjarstjóraefni Fyrir Heimaey. Jafnframt var ákveðið að komi til þess að oddviti listans verði bæjarstjóri muni hann víkja úr sæti bæjarfulltrúa. Eins og fram kom á vef eyjafrétta […]
Nýi framboðsgaurinn !

�?essi orð heyrði ég um daginn þegar ég hitti góðan kunningja hér í Eyjum. �?g get fullyrt að engan grunaði að ég væri að fara út í sveitarstjórnarmálin fyrir nokkrum vikum. En þetta er það skemmtilega við lífið, að stundum koma áskoranir sem lífga uppá hversdags rútínuna og mér fannst þetta spennandi og sló til. […]
Fagnaðarfundur við heimkomu Breka

Gestkvæmt var um borð í Breka VE í Vestmannahöfn og margfaldur fagnaðarfundur. Fjölskyldur áhafnarinnar, Vinnslustöðvarfólk og fjöldi annarra Eyjamanna fögnuðu í gær (6. maí) heimkomu áhafnar og glæsilegs skips eftir 45 daga siglingu frá Kína. Breki kom á heimaslóðir við Eyjar í fyrrakvöld, lónaði þar í nótt, var tollafgreiddur í morgunsárið og sigldi svo til […]
Áhætta”

Skynjun fólks á áhættu er mismunandi. Einn skynjar áhættu mikla í ákveðnum aðstæðum, en annar litla í sömu aðstæðum. Áhætta tengd fjárfestingum er margskonar og er enginn einhlítur eða altækur mælikvarði til á áhættu. Markaðs-, vaxta-, gjaldmiðla-, verðbólgu- og pólitísk áhætta eru dæmi um áhættur sem fylgja fjárfestingum. Sumir eru tilbúnir að taka mikla áhættu, […]
Ávarp Guðmundar �?.B. á Verkalýðsdaginn

Guðmundur �?. B. �?lafsson flutti ávarp á baráttudegi verkalýðsins í Vestmannaeyjum í ár og hér að neðan er ávarpið í heild sinni. Eyjafréttir birtu myndir af kaffisamsætinu í Alþýðuhúsinu hérna. Ágætu vinir, mér er sönn ánægja að fá að ávarpa ykkur á þessum baráttudegi. �?g er ekki lengur launþegi á almennum vinnumarkaði, orðinn eldri borgari […]
Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Fjölnis

ÍBV og Fjölnir skildu jöfn þegar liðin mættust á Hásteinsvelli fyrr í dag, lokastaða 1:1. �?að voru gestirnir úr Grafarvogi sem skoruðu fyrsta mark leiksins þegar stundarfjórðungur lifði en þar var að verki Valmir Berisha. Tíu mínútum síðar jafnaði Ágúst Leó Björnsson metin fyrir Eyjamenn eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Myndir – […]
Vorhátíð og Gospelmessa – myndir

Á síðasta sunnudag var haldin vorhátíð Landakirkju og má segja að met hafi verið slegið í mætingu í sunnudagaskólann. �?að var mikið fjör og mikið sungið, en Sunday school partyband sá um að leiða tónlistina. Endaði vorhátíðin á pulsupartý í safnaðarheimilinu. Kraftmikil gospelmessa Um kvöldið var Eyjamönnum boðið upp á kraftmikla gospelmessu en Kór Landakirkju […]
Heilbrigðismál”

Heilbrigðismál er oft í umræðunni í Vestmannaeyjum og við höfum sterkar skoðanir á þeim málaflokki. Vegna legu okkar og einangrunar erum við í sérstöðu hvað varðar flutning á veikum eða slösuðum, sé ekki talað um verðandi mæður. Heilbrigðsstofnun Suðurlands hefur unnið að því að fá skilgreiningu frá ráðuneyti heilbrigðismála hver þjónustan eigi að vera hér. […]
�?g er með geðsjúkdóm en er ekki veikur af honum í dag

Lærdómsvegurinn er bók, þar sem fjallað er um geðsjúkdóminn, þunglyndi, geðhvörf, greiningarferlið, sálarkvalirnar, og öllu því sem fylgir að lifa með slíkan sjúkdóm. Eyjamaðurinn Friðþór Vestmann Ingason skrifaði bókina eftir að hafa veikst af miklu þunglyndi 2016, en þá ætlaði hann að halda á nýjan stað sem hann hélt að væri blómum prýddur og ekkert […]
ÍBV fær Fjölni í heimsókn í dag kl. 16:00

ÍBV og Fjölnir mætast á Hásteinsvelli í Pepsi-deild karla í dag kl. 16:00. Eyjamenn eru án stiga eftir fyrstu umferðina en liðið tapað 4:1 fyrir Breiðabliki í Kópavoginum. (meira…)