Nóg var af rusli í Viðlagafjöru

Norðurlöndin taka höndum saman annað árið í röð, og skipulögðu strandhreinsanir þann 5. maí 2018, enda ekki vanþörf á. Nóg var af rusli í Viðlagafjöru og skiptist á skin og skúrir en það stoppaði fólkið ekki. Frábært framtak hjá Hildi Jóhannsdóttur að skrá Vestmannaeyjar til leiks og gaman að fá að taka þátt. Frambjóðendur og […]
�?essar spár trufla mig ekki neitt

Aðspurður út í undirbúningstímabilið sagði Sindri Snær það hafa gengið þokkalega og ýmislegt jákvætt sem hægt væri að taka út úr því. �??�?að var sérstaklega gott fyrir strákana frá Eyjum sem hafa fengið fá tækifæri upp á síðkastið. �?að verður gaman fyrir Eyjafólkið og stuðningsmenn ÍBV að sjá þá næstu vikurnar, hvernig þeir koma undan […]
Eyjamenn komnir í úrslit

Eyjamenn eru komnir í úrslit Íslandsmótsins eftir tveggja marka sigur á Haukum í kvöld, lokastaða 27:25. ÍBV vinnur einvígið 3:0 og mætir annað hvort FH eða Selfossi í úrslitum. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en það voru heimamenn sem leiddu með einu marki þegar flautað var til hálfleiks, staðan 12:11. Liðsmenn ÍBV mættu […]
ÍBV á að endurspegla eyjarnar

Eyjafréttir ræddu við Kristján Guðmundsson, þjálfara ÍBV, sl. föstudag en þá var hann á fullu að undirbúa liðið fyrir fyrsta leik í Pepsi-deildinni gegn Breiðabliki. Kristján var bjartsýnn fyrir leiktíðinni og fullur eftirvæntingar. Telur liðið betur undirbúið en í fyrra Aðspurður út í undirbúningstímabilið sagðist Kristján vera þokkalega ánægður þrátt fyrir erfiðar samgöngur í byrjun […]
Frumkvöðlafræði og nýsköpun í Framhaldsskólanum

Í vetur hafa 30 nemendur setið áfanga um frumkvöðlafræði og nýsköpun í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. �?au skiptu sér í fjóra hópa sem stofnuðu fyrirtæki, þróuðu vöruhugmyndir og viðskiptaáætlanir, seldu hlutabréf og sóttu um styrki. Á meðan sum fyrirtækin hönnuðu vöruhugmyndir, meðal annars í Fab Lab. Skoðuðu aðrir möguleika á að panta frá erlendum birgjum og […]
�?að er hægt að taka manninn úr þorpinu en ekki þorpið úr manninum

Tveggja tonna steini hefur verið komið fyrir við norrænu sendiráðin í Berlín, en steininn er úr Eldfelli eða síðan gosinu. Steinninn hefur vakið mikla athygli en til-gangur hans er að vekja athygli á margmiðlunarsýningu um ógnarkrafta náttúrunnar á Íslandi í sameiginlegu rými sendiráðanna. Fyrir þessu framtaki stendur Eyjamaðurinn Martin Eyjólfsson, sendiherra Íslands í Berlín. �?gnarkraftar […]
�?skudraumur að rætast

Tónlistarkonan og plötusnúðurinn �?ura Stína Kristleifsdóttir eða SURA gaf út sitt fyrsta lag sem sóló-listamaður á dögunum en lagið nefnist Komast upp. �?ura er með mörg járn í eldinum því samhliða sóló-verkefni sínu þá er hún einnig plötusnúður og hluti af bæði Reykjarvíkurdætrum og hljómsveitinni CYBER. Blaðamaður hafði samband við �?uru í tilefni af nýja […]
Minning: Sigurlás Þorleifsson

Sigurlás Þorleifsson var Týrari í húð og hár, sonur Öllu Óskars pípó og Lilla á Reynistað sem voru eðal Týrarar. Hann fæddur Týrari og bar nafn sigurvegarans. Lási var því afkomandi afreksíþróttamanna sem voru holdi klæddir grænum Týsbúningi með grænt blóð í æðum. Föðurfrændurnir, Lautarpeyjarnir á Reynistað, Eggó, Helgi og Geir Sigurlássynir og föðurfrændurnir Dolli pípó, […]
Myndi leggja aleiguna undir um að verkefnið verði að veruleika

Á þriðjudaginn fór fram kynning í Fiskiðjunni á hvalaverkefninu svokallaða en til stendur að flytja inn tvo hvíthvali úr skemmtigarði í Shanghai sem alþjóðlega skemmtifyrirtækið Merlin Entertainment festi kaup á fyrir nokkrum árum síðan. Á fundinum kynntu fulltrúar Merlin hver staða verkefnisins væri og hver næstu skref yrðu. Einnig var aðdragandinn rakinn líkt og á […]
Nokkur orð um húsmæðraorlof

Á miðju kjörtímabili skapaðist töluverð umræða um húsmæðraorlof. Í tvö ár taldi meirihluti bæjarráðs ekki mögulegt að greiða út orlof til orlofsnefndar húsmæðra í Vestmannaeyjum og var ástæðan sögð sú að ekki væri til fjármagn til þess að leggja í þessi útgjöld. Stefán Jónasson, fulltrúi Eyjalistans í ráðinu, lét í bæði skiptin bóka að hann […]