Tryggja að hagsmunir bæjarbúa séu ráðandi í öllu sem að þessum rekstri snýr

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja á föstudaginn var fjallað um samning milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs sem lagður hafði verið fram af hálfu Ríkisins. Á fundinum samþykkti bæjarstjórn samninginn einróma eins og flestir vita og þar með er bærinn að taka við rekstri Herjólfs eftir að nýtt skip hefur þjónustu eigi síðar en 8. […]
Sigurður Grétar skrifaði í dag undir tveggja ára samning

Sigurður Grétar Benónýsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við ÍBV. Siggi er uppalinn eyjapeyji sem á að baki 30 leiki með meistaraflokki ÍBV og 8 mörk. Velkominn aftur heim Siggi. Hlökkum til að sjá þig á vellinum í sumar. Áfram ÍBV. (meira…)
Við getum gert betur!

Í Vestmannaeyjum er starfrækt félagsmiðstöðin Rauðagerði þar sem þjónusta hefur verið skorin niður jafnt og þétt síðustu ár. Fyrir tveimur árum kom frétt í bæjarblöðunum þar sem kynntar voru breytingar á starfsemi Rauðagerðis. �?ar átti lengd viðvera fatlaðra barna og ungmenna að fara fram í Heimaey, vinnu og hæfingarstöð. �?ar kom fram að Rauðagerði yrði […]
Leik ÍBV og KR frestað

Leik ÍBV og KR í Pepsi-deild kvenna hefur verið frestað vegna veðurs en leikurinn átti að fara fram í Eyjum í dag klukkan 18:00. Leikurinn verður spilaður 19. maí í staðinn. (meira…)
Lyftu tæpum 800 kg. til heiðurs Jóni Páli – myndir

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Eyjafrétta var alþjóðlegur dagur réttstöðulyftunnar haldinn til heiðurs Jóni Páli Sigmarssyni sl. laugardag. Fjórir meðlimir kraftlyftingafélagsins Vambarinnar heiðruðu Jón Pál í Litla Hressó í Íþróttamiðstöðinni, þeir Bergþór Böðvarsson, Birkir Helgason, Jóhannes Helgi Jensson og Kristinn Arnar Einarsson. Bergþór og Birkir lyftu báðir 180 kg. Jóhannes Helgi 200 […]
Umhverfisvernd �?? fyrir okkur öll

Umhverfismál eru ofarlega á baugi um allan heim þessa dagana. Við fáum fréttir af bráðnandi jöklum, af plastpokaeyjum sem reka um höfin og eyðileggja dýralíf, af loftmengun og plastögnum sem eru farnar að greinast í drykkjarvatni. Svona mætti lengi telja. Sem betur fer er þessi umræða hávær. Við eigum bara eina jörð. Birtingur sagði �?egar […]
Fáðu lánaðan poka og skilaðu aftur

Erla Einarsdóttir og Ágústa Hulda Árnadóttir afhentu í vikunni fyrstu fjölnota pokanna sem þær hafa ásamt fleirum verið að gera síðustu vikurnar. Pokarnir eru saumaðir úr gömul efni sem annars hefði farið í ruslið. Pokanna getur fólk fengið lánaða í matvöruversluninni ef það gleymir sínum heima, því flest eigum við fjölnotapoka og margir gleyma þeim […]
�?g vil hjálpa til að gera Vestmannaeyjar að enn betri og fallegri bæ

�?g heiti Nataliya Ginzhul og ég kom hingað til Vestmannaeyja frá �?kraínu í mars 2001. �?egar ég kom hingað spilaði ég með ÍBV sem markmaður til ársins 2004. Síðan ég kom hingað hef ég unnið á ýmsum stöðum, t.d. í Vinnslustöðinni, á Sóla, sem íþróttakennari við Grunnskóla Vestmannaeyja og bæði sem fimleika- og íþróttaþjálfari hjá […]
Viltu vera memm?

Kæru vinir og velunnarar, Árlegur merkjasöludagur Kvenfélagsins Líknar er föstudaginn 04.maí 2018. �?ar sem margir eru fjarri eyjunni fögru um helgina, og eða búa ekki lengur hér á eyjunni, datt mér í hug að bjóða ykkur að Styrkja merkjasöluna um kr. 1.000,- það er verðið á merkinu. Allur ágóði af sölunni fer til kaupa á […]
Fyrir Heimey opnar kosningaskrifstofu

Fyrir Heimaey opnar kosningaskrifstofu sunnudaginn 6. maí klukkan 14:00 að Miðstræti 14 (Gamla Miðbæ). Boðið verður upp á vöfflur, kaffi og annað góðgæti og blöðrur fyrir börnin. Hlökkum til að sjá ykkur. (meira…)