Málefnastarf �?? Fyrir Heimaey

Nú er málefnastarfið okkar komið vel af stað en næg vinna er framundan. Málefnafundunum verður skipt eftir málaflokkum sem tilheyra viðkomandi ráðum. Mánudaginn 30. apríl kl. 17:00 �?? 19:00 Umhverfis- og skipulagsráð. Framkvæmda- og hafnarráð. �?riðjudaginn 1. maí kl. 17:00 �?? 19:00 Fræðsluráð. Fjölskyldu og tómstundaráð. Miðvikudaginn 2. maí kl. 17:00 �?? 19:00 Samgöngur, heilbrigðiðsmál. […]
Pysjuævintýrið í CBS Sunday Morning

Í september fóru um Eyjuna hópur af fólki á vegum CBS Sunday News. �?au voru komin til þess að upplifa og mynda pysjuævintýrið. Eyjafréttir hitti fólkið frá CBS Sunday News og tók viðtal við þau sem hægt er að lesa hérna. Um fimm milljónir manns horfa á þáttinn á hverjum sunnudegi, þannig að Vestmannaeyjar, lundinn […]
Beddi og Dúlla gáfu ÍBV tíu milljónir

Knattspyrnu- og handknattleikslið ÍBV fengu tíu milljónir að gjöf í gærkvöldi þegar Bergvin Oddsson og María Friðriksdóttir afhentu þeim 10 milljónir króna. Beddi og Dúlla eins og flestir þekkja þau héldu uppá samanlagt 150 ára afmæli sitt og þar var tilkynnt um gjöfina. Handknattleiksdeild karla, handknattleiksdeild kvenna, knattspyrnudeild karla og knattspyrnudeild kvenna fá 2,5 milljónir […]
Eyjakonur steinlágu fyrir �?ór/KA

�?ór/KA er meistari meistaranna eftir 3:0 sigur á ÍBV en leikið var fyrir norðan í dag. Sandra Mayor gerði fyrsta markið eftir um hálftíma leik en Margrét Árnadóttir bætti síðan við tveimur mörkum með tíu mínútna millibili í síðari hálfleik. (meira…)
Eyjamenn úr leik

ÍBV er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir fjögurra marka tap gegn Potaissa Turda í síðari leik liðanna í undanúrslitum, lokastaða 28:24. �?tlitið var gott fyrir ÍBV þegar 40 mínútur voru búnar en þá var staðan 16:18 fyrir Eyjamenn. Í kjölfarið tók við slæmur kafli þar sem ÍBV skoraði einungis tvö mörk á 15 mínútum […]
Kristleifur Guðmundsson: Trufluð lund með gratíneruðum kartöflum

�?g vil byrja á að þakka hinum heimsklassa gourmet kokk honum mági mínum Bergsteini fyrir áskorunina. �?g ætla að hafa þetta einfalt og gott fyrir fjóra. Forréttur Pönnusteiktur Turmerik þorskhnakki á couscous beði Einn frekar stór þorskhnakki helst frá Dala Rafn. Skerum í fjóra fallega bita, setjum í skál og hellum góðum slatta af extra […]
Björgvin E. Björgvinsson: �??�?etta er vinningslagið�??

Goslokanefnd og Bandalag vestmanneyskra söngva- og tónskálda hafa valið goslokalagið 2018. Sameiginleg nefnd Goslokanefndar og BEST valdi úr 15 innsendum lögum og úr varð að lagið Aftur heima eftir Björgvin E. Björgvinsson var valið. Björgvin bjó í Vestmannaeyjum frá 1966 til 1980 og spilaði meðal annars í hljómsveitinni Brak sem gerði garðinn frægan hér áður […]
The Puffin Run fór fram í blíðskaparveðri í dag – myndir

Utanvegahlaupið The Puffin Run var haldið í fyrsta skiptið í dag. Veður var nokkuð gott miðað við árstíma en nokkur mótvindur gerði keppendum erfitt fyrir á köflum. Hinn 31 árs gamli Guðni Páll Pálsson var fyrstur í mark en hann hljóp kílómetrana 20 á einni klukkustund og 29 mínútum. Fyrstu Eyjamennirnir í mark voru þeir […]
Stórt tap í fyrsta leik Eyjamanna í Pepsi-deildinni

Tímabilið byrjar ekki vel fyrir karlalið ÍBV í knattspyrnu en liðið tapaði með þriggja marka mun fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag, lokastaða 4:1. Sveinn Aron Guðjohnsen kom heimamönnum á bragðið rétt fyrir hálfleik en Kaj Leo í Bartalsstovu jafnaði metin fyrir Eyjamenn á 48. mínútu með skoti af löngu færi. Sveinn Aron var síðan […]
E-listinn vildi fara í íbúakosningu

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var fjallað um samning milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs sem lagður hefur verið fram af hálfu Ríkisins. Á fundinum samþykkti bæjarstjórn samninginn einróma og þar með að taka við rekstri Herjólfs. Fyrr á fundinum leit samt ekki út fyrir að samþykkið yrði einróma. En varabæjarfulltrúi E-listans lagði […]