�?urfum að vera vel vakandi og halda áfram að gera okkar besta á öllum sviðum

Í samtali við Eyjafréttir á dögunum sagði Unnar Hólm stjórn ÍBV íþróttafélags ávallt stefna að því að gera félagið betra og að hann tæki við góðu búi enda búið að borga upp allar langtíma skuldir félagsins. Í hverju felst það að vera formaður stjórnar ÍBV íþróttafélags? �??Formaður ÍBV íþróttafélags er í raun tengiliður í gegnum […]
Við hugsum of mikið um það sem sést og of lítið um það sem sést ekki

�?óra Hrönn Sigurjónsdóttir hefur síðustu ár, smám saman reynt að einfalda líf sitt með það að leiðarljósi að eiga meiri tíma fyrir sjálfa sig og að finna ró. Hún hefur tileinkað sér minimalískan lífstíl og reynir að lifa �??zero waste�?? eftir bestu getu. Hún segist aldrei hafa liðið betur og átt eins mikinn tíma fyrir […]
Vel heppnuð starfakynning – myndir

Haldin var Starfakynning í �?ekkingarsetri Vestmannaeyja í gær. �?ar kynntu starfsmenn fyrirtækja og stofnana í Vestmannaeyjum störf sín og þá menntun sem þeir hafa. Markmiðið með kynningunni er að auka þekkingu ungmenna og almennings á menntuðum störfum í heimabyggð, ásamt því að efla sambandið milli skóla og atvinnulífs. �?etta er í annað skiptið sem kynningin […]
Leiðin til sjálfstæðra samgangna- mikill ávinningur, lítil áhætta

Við í Vestmannaeyjum vitum að samgöngur eru eitt mikilvægasta hagsmunamál okkar. Fyrirtæki treysta á samgöngurnar til aðfanga og koma fullunnum vörum á markað og við íbúarnir til að komast að og frá Eyjum í margvíslegum aðstæðum okkar daglega lífs. Og hver kannast ekki við að ætla að fara upp á land til fundar við fjölskyldu […]
Mikill árangur í samgöngumálum

Í dag var stórt skref stigið í samgöngumálum Eyjamanna. Skrefi sem vart verður saman jafnað ef frá er talin tilkoma Landeyjahafnar. Herjólfur verður nú loks rekinn af heimamönnum, fyrir heimamenn. Með því að hafa þor og dug til að axla ábyrgð á þessum mikilvæga rekstri færist Herjólfur til muna nær því áratuga markmiði Eyjamanna að […]
Segir starfsmann HSÍ hafa vegið að mannorði Magnúsar

Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV í handbolta, er allt annað en sáttur með þá ákvörðun aganefndar HSÍ að bæta við eins leiks banni við það bann sem Magnús Stefánsson, leikmaður liðsins, hlaut með úrskurði aganefndar þann 25. apríl sl. en Arnar tjáði sig um málið í langri færslu á facebook fyrr í dag. Magnús er þar […]
Bæjarstjórn samþykkti yfirtökuna á rekstri Herjólfs

Nú fyrir skömmu lauk fundi í bæjarstjórn Vestmannaeyja þar sem fjallað var um samning milli Vestmannaeyjabæjar og Vegagerðarinnar um rekstur Herjólfs sem lagður hefur verið fram af hálfu Ríkisins. Á fundinum samþykkti bæjarstjórn samninginn einróma og þar með að taka við rekstri Herjólfs eftir að nýtt skip hefur þjónustu eigi síðar en 8. okt. 2018 […]
Nýr iðnaður sem hefur vaxið gríðarlega á síðustu tveimur árum

Fyrr á þessu ári voru sett á laggirnar Samtök íslenskra handverksbrugghúsa en tilgangur samtakanna er að standa vörð um hagsmuni handverksbrugghúsa með því að fylgja eftir nokkrum mikilvægum hagsmunamálum, svo sem að smærri áfengisframleiðendum verði veittur afsláttur af áfengisgjaldi og að framleiðendur fái að selja vörur sínar beint til almennings eins og tíðkast á öðrum […]
Bílasýning í Nethamri um hlegina

Um helgina er stórsýningu Toyota í Vestmannaeyjum í Nethamri. Hægt er að reynsluaka öllum helstu stjörnum Toyota. Einnig er glæsileg vorsýning Lexus hjá þeim og þar verður hægt að prófa lúxusbíla af bestu gerð. Opið verður í dag föstudag frá kl. 17-19 og á laugardaginn frá kl. 11-17 (meira…)
Áfram mikil fjölgun ferðamanna

Í tilefni nýrrar skýrslu Íslandsbanka um íslenska ferðaþjónustu bauð Íslandsbanki til hádegisfundar í Eldheimum í gær. Með útgáfu skýrslunnar vill Íslandsbanki leggja sitt af mörkum við að upplýsa stöðu ferðaþjónustunnar og gefa innsýn í þróun og horfur greinarinnar hverju sinni. �?etta er í fjórða sinn sem Íslandsbanki gefur út skýrsluna og að þessu sinni var […]