Hætti að drekka og fór til Tælands í þriggja vikna æfingabúðir

Handboltamaðurinn Agnar Smári Jónsson ætti að vera flestum Eyjamönnum kunnugur en hann hefur spilað með ÍBV meira og minna frá árinu 2013 eftir að hafa sagt skilið við uppeldisfélag sitt Val. Agnar var lykilmaður í liði ÍBV sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2014 en hann skoraði t.a.m. 13 mörk í oddaleiknum gegn Haukum […]
Gefðu blóð í dag eða morgun

Blóðsöfnun verður á Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum mánudaginn 16. apríl frá kl. 11:30 �?? 18:00 og þriðjudaginn 17. apríl frá kl. 08:30-14:00. Allir velkomnir. (meira…)
Íris vill leiða nýjan framboðslista

Íris Róbertsdóttir tilkynnti fyrr í kvöld á facebook síðu sinni að hún ætli að verða við þeirri áskorun að gefa kost á sér til að leiða nýjan framboðslista hins nýja bæjarmálafélags – Fyrir Heimaey. En félagið var stofnað í liðinni viku. Áskoraendalisti var lagður fyrir hana fyrir fundinn en þar höfðu 200 manns skrifað undir […]
Eyjamenn komnir í undanúrslit

ÍBV er komið áfram í undanúrslit Olís-deildar karla eftir nokkuð sannfærandi sigur á ÍR í annarri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum, loktölur 26:30. Mikil harka einkenndi leikinn líkt og í fyrri viðureign liðanna og fóru fjögur rauð spjöld á loft, þrjú hjá ÍR og eitt hjá ÍBV. Eyjamenn höfðu yfirhöndina meira og minna frá tíundu […]
Ástríðan er í eldhúsinu og þar get ég gleymt mér löngum stundum

Sigrún Ella Sigurðardóttir lærði Konditor frá ZCB Ringstef á Sjálandi í Danmörku. Hún segist vera best geymd í eldhúsinu því þar er hennar ástríða, en í dag vinnur hún sem konditor hjá kökufyrirtækinu 17 sortum. Sigrún Ella á ekki langt að sækja hæfileikana í eldhúsinu en móðir hennar Svava Gísladóttir er löngu orðið þekkt fyrir […]
Kári Bjarnason: Dýrðartöfrar knattspyrnunnar

Á laugardaginn fékk ég staðfest að knattspyrnan er sönnun um tilvist Guðs. �?að er útilokað að í heimi dauðlegra manna verði til sú fegurð og undursamleiki tilfinningaróts án þess að það vísi til æðri veruleika. Að sitja eða standa hálfboginn, þreyttur og lífvana aðra stundina en öskrandi af óhaminni sælu í annan tíma gefur lífsfyllingu […]
Hrottalegt nauðgunarmál sent aftur í rannsókn

Héraðssaksóknari sendi fyrr í vor gróft nauðgunar- og líkamsárásarmál úr Vestmannaeyjum aftur til lögreglu til framhaldsrannsóknar. Meira en eitt og hálft ár er liðið frá árásinni. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari vill ekki greina frá því hvað nákvæmlega þurfti að láta rannsaka frekar �?? hún segir að leiða þurfi tiltekin atriði betur í ljós og um leið […]
Eyþór Harðarson: Kæru Eyjamenn

�?g hef ákveðið að gefa kost á mér í sveitarstjórnarmálin fyrir næsta kjörtímabil. �?að kom bæði mér og öðrum á óvart að ég skildi hella mér út í þetta að þessu sinni. Flestir sem gefa kost á sér í slík verkefni upplýsa að ástæðan sé oftar en ekki sú að eftir fjölda símhringinga og hvatninga […]
Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör á �?jóðhátíð

�?jóðhátíðarnefnd tilkynnti fyrir skemmstu nýjustu viðbæturnar í glæsilega dagskrá en Emmsjé Gauti mætir aftur en hann átti eina eftirminnilegustu frammistöðuna á hátíðinni í fyrra, Herra Hnetusmjör, Joe Frazier og skífuþeytirinn Egill Spegill koma fram á stærsta sviði landsins og kvöldvakan á sunnudagskvöldinu verður sérlega glæsileg þ.s söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Salka Sól syngja með Sverri […]
Matgæðingur vikunnar – �?riggja rétta veisla a la Jónas Logi

�?g vil þakka Guðríði nágrannakonu minni fyrir áskorunina og þennan frábæra kjúklingarétt sem hún bauð uppá. �?g ætla að gefa uppskrift af 3 réttum. Forréttur: Saltfisktartar �?� 350 gr saltfiskur vel útvatnaður (helst hnakkastykki) �?� 4 msk kapers �?� 1 stk sítróna �?� ½ búnt steinselja �?� 1 stk tómatur (kjarnin tekinn úr) �?� 3 […]