Búið að greiða niður yfir 90% af skuldum sveitarfélagsins á þremur kjörtímabilum

Samkvæmt ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2017 voru heildar rekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar 4.720 m.kr. og rekstrargjöld fyrir afskriftir og fjármagnsliði námu 4.398 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðu var jákvæð um tæpar 385 milljónir. Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2017 ber það með sér að rekstur Vestmannaeyjabæjar gengur vel. Hjá aðalsjóði var veltufé frá rekstri 717 milljónir og hjá samstæðu […]
Félagið Fyrir Heimaey hefur verið stofnað

Bæjarmálafélagið Heimaey var stofnað á fundi í Akóges núna fyrr í kvöld. Markmið með stofnun félagsins er að bæta samfélagið. �??Vestmannaeyjar er góður staður til að búa á en við getum alltaf gert betur.�?? Formaður félagsins er Leó Snær Sveinsson. Stjórn félagsins var einnig kosin í kvöld, hennar fyrsta verkefni er að skipa kjörnefnd sem […]
Áskorun á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboðsafl

“Við skorum á Írisi Róbertsdóttur að leiða nýtt framboðsafl í Vestmannaeyjum. Ræðum málin áður en ráðist er til framkvæmda, leggjum áherslu á lýðræðisleg vinnubrögð. Höfum fjölbreyttar skoðanir og vinnum saman, betur má ef duga skal.” segir í tilkynningu sem Eyjafréttum barst rétt í þessu. Undir þetta eru rituð nöfn 195 Vestmannaeyinga. Áskorunina má lesa í […]
Fögnum sumrinu á konukvöldi ÍBV

Fögnum sumrinu á konukvöldi ÍBV með ljúffengum matseðli frá GOTT, girnilegir kokteilar til sölu ásamt Mánabars Irish Coffee a la Jón �?li. Ekki láta þig vanta og upplifðu skemmtilega og öðruvísi stemningu með blacklight þema. Konukvöldið er 18.apríl og verður haldið í Akóges. Dagskrá: Jón Jónsson sér um veislustjórn / tónlistaratriði & grín. Happadrætti Skemmtileg […]
Ásnes rifið niður í gær

Í gær var Ásnes við Skólaveg rifið niður. Húsið Ásnes var reist árið 1922. Lengst af bjuggu í húsinu Bjarnhéðinn Elíasson, skipstjóri og útgerðarmaður og kona hans, Ingibjörg Johnsen og börn þeirra, Árni Johnsen, Áslaug, �?röstur og Elías. Ingibjörg rak lengi blómaverslun sína á jarðhæð hússins. Ekki tók niðurrifið langan tíma því á rúmum klukkutíma […]
Hildur Sólveig og Helga Kristín leiða lista Sjálfstæðisflokksins

Fyrr í kvöld var haldinn fundur í fulltrúaráði Sjálfstæðisflokksins þar sem framboðslisti Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var kynntur og samþykktur. Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Helga Kristín Kolbeinsdóttir munu leiða lista Sjálfstæðisflokksins í sveitastjórnakosningunum í maí. Elliði Vignisson Bæjarstjóri er oddviti og bæjarstjórnarefni listans. Undir forystu Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefur samfélagið okkar tekið framförum á öllum […]
Eyjakonur úr leik – myndir

Kvennalið ÍBV í handbolta laut í lægra haldi fyrir Fram í fjórða leik liðanna í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fór í kvöld, lokatölur 24:27. Með sigrinum tryggði Fram sér farseðilinn í úrslitin þar sem liðið mætir annað hvort Haukum eða Val. Jafnræði var með liðunum í fyrrihálfleiknum en það voru Eyjakonur sem leiddu með […]
Dominos er ekki að fara opna í Eyjum

�?eir sem hafa átt leið um Vestmannabraut í dag hafa líklega rekið augun í auglýsingar í einum glugganum þar. En þar er merki Dominos Pizzu og kemur þar fram að þeir opni bráðum. �?etta mun ekki vera rétt. Eyjafréttir höfðu samband við Dominos í dag, þrátt fyrir efasemdir, en þeir sögðust reyndar hafa horft til […]
Fyrsta og þriðja sætið til Vestmannaeyja

�?ann 5. apríl sl. fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fyrir grunnskólana í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, auk Vestmannaeyja. Víkurskóli var gestgjafi að þessu sinni og var hátíðin haldin á Hótel Kötlu að Höfðabrekku í Mýrdal. Skólarnir sem þátt tóku auk Víkurskóla voru Grunnskólinn á Hellu, Hvolsskóli, Kirkjubæjarskóli, Laugalandsskóli og Grunnskóli Vestmannaeyja. Keppendur voru 13 talsins, en […]
Fjórða viðureignin í einvígi ÍBV og Fram

Í kvöld fer fram fjórða viðureignin í einvígi ÍBV og Fram í úrslitakeppni kvenna í handbolta, leikurinn hefst kl. 18.00. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Fram, þannig að ÍBV verður að vinna til þess að detta ekki út. Síðustu leikir hafa verið spennandi og flottir handboltaleikir. ÍBV er með bakið upp að vegg núna […]