Fær enn ekki að hitta börnin

Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var fjallað ítarlega um tálmunarmál Garðars Heiðars Eyjólfssonar í opnuviðtali. Aðdragandinn teygir sig aftur til ársloka 2014 þegar Garðar og barnsmóðir hans ákveða að láta gamlan draum rætast að flytja tímabundið til Spánar sem þau á endanum gera sumarið 2015. Áður en árið var úti var Garðari nokkuð ljóst að ekki […]
�?ungvopnaðir hermenn með æfingu um borð í Breka VE

Togararnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS fara um hættusvæði vegna sjórána eftir fimm sólarhringa á heimleið frá Kína. �?ungvopnaðir hermenn gæta öryggis skipanna og voru með skotæfingu í dag í Breka. En eins og Eyjafréttir sögðu frá fyrir helgi þá stoppaði áhöfnin í Colombo fyrir helgi og um borð fóru vopnaðir hermenn. �??�?etta eru […]
Stefnir á að gefa út ljósmyndabók um rætur sínar á Íslandi

Jón Bjarni Hjartarson er 36 ára gamall ljósmyndari sem hefur verið búsettur í Kaupmannahöfn í tæpa tvo áratugi. Síðustu sjö ár hefur hann verið búsettur með kærustunni sinni Idu sem er fædd og uppalin í borginni. Jón Bjarni fæddist í Vestmannaeyjum en flutti ásamt móður sinni til Danmerkur einungis fjögurra ára gamall. Undanfarnar tvær vikur […]
Stóra málið að tryggja samfélaginu ætíð sem bestu þjónustuna

Í gær var fundur hjá bæjarstjórn með samgönguráðherra og hans fólki. Á fundinum lagði ráðherra fram drög að rekstrarsamningi sem gerir ráð fyrir að Vestmannaeyjabær taki við rekstri Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs þegar nýtt skip kemur til þjónustu í haust. Samningurinn gerir ráð fyrir talverðri þjónustuaukningu svo sem fleiri ferðum og fleira, sagði Elliði Vignisson bæjarstjóri eftir […]
Liggur ekki fyrir hvernig mönnun nýju ferjunnar verður háttað

Hluta áhöfnar Herjólfs var sagt upp í síðustu viku og sagði Gunnlaugur Grettisson, forstöðumaður ferjusiglinga hjá Eimskip að uppsagnirnar væru þær fyrstu, í ljósi þess að núna eru sex mánuðir í nýja ferju. �??�?að var nauðsynlegt að fara í þessar aðgerðir. Nokkrir starfsmenn eru með sex mánaða uppsagnafrest, einhver með 4 mánaða en megnið er […]
ÍBV að semja við miðvörð frá Gíneu-Bissá

Samkvæmt frétt fótbolta.net er ÍBV að ganga frá samningi við hinn 21 árs Gilson Correia, miðvörð frá Gíneu-Bissá en hann spilaði hálfleik í 0:4 sigri á Haukum í gær. Gilson, sem einungis á eftir að standast læknisskoðun, er uppalinn hjá Belenenes í Portúgal en í vetur spilaði hann með Sertanense í C-deildinni í þar í […]
Slippurinn hlaut viðurkenninguna Icelandic Lamb Award of Excellence

Í dag veitti Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda 21 veitingastöðum viðurkenninguna �??Icelandic Lamb Award of Excellence�??. Viðurkenningu hlutu veitinga- og gististaðir fyrir framúrskarandi matreiðslu á íslensku lambakjöti og eftirtektarverð störf við kynningu á íslensku lambakjöti til ferðamanna. �?etta er í annað sinn sem viðurkenningar eru veittar samstarfaðilum Icelandic Lamb á sviði veitinga- og gististaða. […]
Vestmannaeyjabær í óvissu um framhaldið

Ekkert hefur heyrst nýlega af samningaviðræðum bæjarins og ríkisins um rekstur á nýrri Vestmannaeyjaferju. Haft var samband við Elliða Vignisson bæjarstjóra sem sagði að nú væri verið að bíða eftir ríkinu að boða til næsta fundar eða taka næsta skref. Elliði sagði að hann hafi reynt að halda vel utan um gang mála sem hann […]
Réru vegalengdina frá Keflavík til Húsavíkur

Gísli Foster Hjartarson var búinn að vera með það markmið í hausnum að einn daginn skyldi hann róa 100 kílómetra í einum beit. Hann lét að þessu verða núna fyrir páska og tókst heldur betur vel til. 49 manns komu honum til hjálpar og söfnuðust 135.000 kr. �??�?g er búinn að tala um það í […]
Guðríður Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar: Fljótlegur kjúklingaréttur

�?g þakka Fanneyju nágranna fyrir áskorunina, er spennt að prufa kjúklingasúpuna hennar, hún hljómaði ansi ljúffeng. �?g ætla að bjóða upp á fljótlegan og einfaldan kjúklingarétt, hentar vel þegar tíminn er naumur. �?� Ein krukka mangó chutney �?� Rjómi ½ lítri �?� Krydd:karrý/arabískarnætur (Pottagaldrar) �?� Kjúklingabringur/kjúklingabitar (bæði betra) Blanda saman mangó chutney, rjómanum og kryddinu […]